Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Page 60

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Page 60
'58 Pólitískt söguágrip. [Stefnir En þeir, sem vilja sjá óhlut- vanda blaðamennsku andstöðu- flokks, ættu að lesa Tímann frá þessum árum, og þó sérstaklega þegar nálgast tók kosningarnar. Frá þessari baráttu eru enn í minnum hafðar ýmsar frægustu stórlygar, sem hér á landi hafa þekkst. Þá var stagast svo ár- um skiftir á því, að stjórnin hefð' ætlað að gefa stóreignamönnum eftir 600.000 krónur á einu ári með því að taka upp meðaltals- reglu í útreikningi tekjuskatts. Reynslan leiddi í ljós, að þetta hefði í raun og veru numið á þrem árum liðlega 67 þúsundum. Þá var því haldið látlaust fram, að stjórnin hefði velt 9.000.000 kr. bagga á þjóðina, eða 90 króna bagga á hvert mannsbarn, ,,ung- barnið í vöggunni og gamalmenn- ið á grafarbakkanum" hvað þá aðra. En fóturinn fyrir þessu vai sá, að stjórnin tryggði um stund rekstrarlán í Ameríku handf bönkunum, ef svo skyldi fara, að erfiðleikar yrðu á því, að halda atvinnuvegunum gangandi. Af þessu var aldrei notað nema ör- lítill partur og var greitt jafn- harðan. Að ekki sé það nefnt, að aldrei kom til orða að ríkið tæki þetta lán eða bæri af því neinn þunga á nokkurn hátt. Þá var Jón Þorláksson kallaður „skulda- kóngur“ fyrir það að hann borg- aði ríkisskuldirnar niður um •ne.'"a en þriðjung. Þá var það barið blákalt fram, að stjórr.in hefði sökkt landinu í 17 miljón k.róna skuld á einu ári. Mun það hafa verið reiknað þannig, að fyrst var Ameríska lánið talið sem nú var nefnt, og síðan, með mátulegum ýkjum, lán, sem tekin voru handa Veðdeild og Rækt- unarsjóði, sem allt var landinu gersamlega óviðkomandi. Þegar þessar „slculdakónga“-greinar fóru geistast, var það upplýst af fjármálaráðherra, að stjórnin hafði ekkert !án tekið öll árin nema 200.000 kr. skyndilán þeg- ar hún var nýkomin að völdum, af því að kassinn var tómur eftir þá menn, sem Tíminn, með allmiklu stolti, kallaði „fjármálaráoherra Framsóknar“. Þessum lestri mætti halda á- fram. Um sambandið við jafnaðar- menn var nú vandlega þagað. Á því þurfti ekki að halda, og því var gildran falin vandlega. Það varð að venja flokksmennina við og ekki fara of harkalega að þeim. En þó var fyrsta tilraunin gerð á þessu tímabili. Á árinu 1926 fóru fram tvenn landskjör,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.