Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Side 63

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Side 63
•Stefnir] Pólitískt sögnágrip. 61 ReiptogiS. Eins og áSur var getið um, gerðist ,,einn af forvígismönnum jafnaðarmanna í Reykjavík, Jón- as Jónsson frá Hriflu“ til þess, að veiða Framsóknarflokkinn, og þetta setti þegar í stað sérkenni- legan blæ á þennan flokk. Þegar nú þessir flokkar í sameiningu voru komnir að völdum, brast Jónas þolinmæði til þess að bíða hentugs tækifæris. Jafnaðarmað- urinn í honum var sí og æ að brjótast undan farginu. Og það er enginn efi, að þegar á öðru þingi þeirra, 1929, voru einstaka menn í Framsókn farnir að sjá, að þeir höfðu gengið í gildru, þó að þá brysti hug og dug til þess að hefjast handa. Af þessu leiddi það, að sambúðin virtist vera far- in að kólna. Við þetta bættist svo persónu- leg úlfúð og reipdráttur, sem allt- af hefir einkennt Framsóknar- flokkinn og foringja hans, Jónas þótti erfiður og uppvöðslumikill, enda hefir enginn stjórnmála- maður á síðari tímum reynt meira á samflokksmenn sína en hann. Það var engu líkara en að hann bæri fram hin og þessi fáránleg frumvörp beinlínis til þess að auð- öiýkja flokksmenn sína með því að heimta fylgi við þau. Þá var ekki heldur gaman fyrir sóma- samlega menn að standa í því að verja athafnir slíks foringja, og er ótrúlegt, hvað flokkurinn gekk langt í því. Ganga þeir margir með þá bletti eftir þess- ar aðfarir, sem þeir mundu óska að þeir hefðu aldrei fengið, og þarf ekki annað en minna í því sambandi á lögbrot Jónasar í Varðskipamálinu, sem flokkurinn tók á sig. Á þessari úlfúð bar mjög í flokknum eftir að Magnús Krist- jánsson fjármálaráðherra andað- ist síðast á árinu 1928, sérstak- lega eftir að komið var á þing. Enda tókst ekki að ráða fram úr því, hver verða skyldi eftirmað- ur hans fyr en margar vikur voru af þingi. Er enginn efi á því, að hér kom fram reiptogið um það, hvort maðurinn skyldi vera ,,Tryggvamaður“ eða „Jónasar- maður“. Jónas sigraði í það skifti, því Einar Árnason var þá talinn vera hans maður. Var sagt að Ásgeir Ásgeirsson hefði verið í boði af hinna hálfu, og fátt mun hafa verið með þeim Ásgeiri og Jónasi þá og síðan. Þegar ósamlyndið í Framsókn- arflokknum tók að elna á árinu 1929, hagaði svo til í þinginu, að efri deild var yfirleitt á Jónasar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.