Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 68

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 68
66 Pólitískt söguágrip. [Stefnir því að engin hætta var á, að þeir misstu tökin á málinu, en á hinn bóginn ekki nema sanngjarnt, að gefa mönnum tækifæri til þess að átta sig á málinu sem bezt. Frá þessu ári, 1932 er til eitt plagg, sem flettir ærið óvægilega ofan af ástandinu í Framsóknar- flokknum um þessar mundir. Það er hin svokallaða „Reykholtssam- þykkt“, fundarsamþykkt helstu manna flokksins í Borgarfirði, gerð 7. ág. 1932. Hún er auðsjá- anlega runnin frá þeirri stefn- unni, sem vildi vera því hlutverki trú, að koma flokknum yfir til jafnaðarmanna. Ákveðnir menn, svo sem Tryggvi Þórhallsson, Ás- geir Ásgeirsson og Jón í Stóradal eru settir á nokkurskonar villu- mannaskrá, og óspart úthlutað hrakyrðum til vissra flokks- manna fyrir alla frammistöðuna. Segir þar, að „þingmenn flokks- ins hafi verið lofaðir gagnrýnis- laust, meira en verðleikar hafi staðið til“ o. s. frv. Stefnuskrá er sett fram og er hún hreinn sósíal- ismi, með þjóðnýting allra jarð- eigna, ríflegum atvinnubóta- styrkjum og okursköttum. Og þetta er ekki neitt geðvonskubréf frá einum úrillum flokksmanni, heldur samið og sett af „stjórn og fulltrúaráði Framsóknarfélags Borgfirðinga". Það er enginn efi á því, að þeg- ar þetta plagg varð almenningi kunnugt nærri ári síðar, opnuð- ust augu fjölda manns um allt land fyrir því, sem menn vildu ekki áður trúa, um stefnu og tak- mark Framsóknarflokksins. Stjómarskrármálið leyst. Kosningarnar. Hér skal ekki rakin saga stjórn- arskrármálsins á þingi 1933. — Stjórnin bar fram frumvarp, sem var nokkurnveginn aðgengilegt en Framsókn var mjög ófús á að samþykkja það nema með stór- skemmdum. Gekk lengi í þaufi, en fór þó svo að lokum, að það fékk afgreiðslu. Og ekki mun samkomulagið í Framsókn hafa batnað við þann málarekstur. — Hvað eftir annað flaug það fyrir, að Jónas mundi nú höggva á hnút- inn og mynda stjórn með jafnað- armönnum, og fullkomna þannig verk sitt í flokknum. En ekki mun það hafa fengið nægan byr. Og nú fór að sjóða upp úr. — Flokksþing Framsóknar, sem mikill ágreiningur hafði verið um, hvort kalla skyldi saman ,kom á fund í Reykjavík 5. apríl. Þar var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.