Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Side 69

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Side 69
Stefnir] Pólitískt söguágrip. 67 flokkurinn skipulagður eftir svo rússneskri fyrirmynd, að nærri lá, að færi í bága við stjórnarskrána, því að þingmenn flolcksins voru þar bundnir við vilja flokksstjórn- arinnar, hvað sem þeirra eigin sannfæring leið. Framboð voru sett í hendur flokksstjórn, sem Jónas tryggði sér völdin í o. s. frv. Gegn þessum ósköpum reyndu „hinir“ að leita sér styrks og skjóls hjá bændafundi, sem kom saman í Reykjavík um svipað leyti. Þá hófu þeir og útgáfu nýs vikublaðs, því að nú var ekki hægt, að sameinast lengur um Tímann. - Framsókn hófst sunnu- daginn fyrsta í sumri. Eftir þetta eru svo friðarradd- irnar ekki annað en eins og and- artök hjá deyjandi manni. Eitt af þessum andartökum heyrðist náttúrlega fyrir lcosningamar og annað eftir þær, en fáir tóku mark á. Og kosningarnar fóru eins og vita mátti. Framsókn var uppvís orðin að berum svikum við kjós- endur, en hitt mun þó hafa vegið enn þyngra, að þetta voru fyrstu kosningamar, sem fram fóru eft- ir að þjóðin hafði fengið að sjá svart á hvítu, hvemig fjármálin vom komin í höndum þessara manna. Eftir kosningarnar kom svo aukaþingskrafan, sem lauk með því, að stjórnin sá sér ekki annað fært en láta undan og kalla sam- an aukaþing til afgreiðslu á stjórnarskránni. Samningamakkið við jafnaðar- menn. Síðast á aukaþinginu fór svo fram formleg klofning flokksins, með brottrekstri og úrsögnum nokkurra þingmanna. En áður en til þess kom höfðu gerst viðburðir, sem sýna svart á hvítu, hve fastir „bændavinimir" í Framsóknar- voru orðnir á svellinu, og hvers vænta má af þeim, ef þeir sjá leik á borði að hefja samvinnu við „hina“ aftur. Til þess að gera þetta ljóst er vert að rifja upp viðburði þá sem gerðust um það leyti, sem auka- þingið var að koma saman. Verða menn þá að hafa í huga, að Fram- sóknarflokkurinn var á yfirborði óskiftur, með Tryggva Þórhalls- son að formanni þingflokksins og Ásgeir Ásgeirsson og Þorstein Briem í ráðherrasœtum flokksins. Aliur núverandi Bændaflokkur er því með í þesum samningum þó að síðar slitnaði upp úr. Daginn áður en þing kom sam- an skrifar Héðinn Valdimarsson 5*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.