Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Page 70

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Page 70
68 Pólitískt sögnágrip. [Stefnir grein í Alþýðublaðið, þar sem hann markar stefnu sósíalista í flokkapólitíkinni, eins og hún horfði við er þing kom saman. — Hann telur þar sjálfsagt, að stjórnin víki og við taki stjóm jafnaðarmanna og Framsóknar. „Meginið af Framsóknarmönnum í sveitum landsins óska þess eins, að Framsóknarflokkurinn leiti sem fyrst fullrar samvinnu við Alþýðuflokkinn og framkvæmi ýms af stefnuskráratriðum hans, hefji stjómmálasamvinnu verka- manna og bænda (auðk. af H. V.) á svipuðum grundvelli og gert er nú í Svíþjóð og Danmörku undir forustu Alþýðuflokkanna þar“. Þannig farast honum orð og þar er ekki um að villast. Forustan á að vera jafnaðarmanna megin og það á að framkvæma stefnuskrár- mál Alþýðuflokksins. Framsókn- arbændurnir eiga að þjóna hinum, en ekki er neitt talað um að þeirra stefnumál eigi að fram- kvæmast. Og þessu fylgja hótan- ir: „Allur þorri kjósenda Fram- sóknar vill því að fullu og öllu slíta samvinnu við íhaldið og mynda með þátttöku Alþýðu- flokksins stjórn---------• Fáist þingflokkurinn og flokksstjórnin ekki til þessa, munu kjósendurnir snúa við þeim bakinu“. Skyldi þetta vera satt? Sé svo, þá má segja, að veiðibrella jafnaðar- manna, er þeir sendu Jónas út af örkinni, hafi telcist vel. Við þessa menn, sem svona tala, voru Framsóknarmenn að semja. Þeir áttu meira að segja upptökin að samningunum og gengu á eftir Alþýðuflokksmönnunum. Iléðinn segir lítið af þessu. Hann rétt get- ur þess: „Síðustu dagana hefir verið grennslast eftir afstöðu Al- þýðuflokksins í þessum málum af hálfu Framsóknarmanna“. Á Tímann og hans afstöðu þarf alls ekki að minnast. En Tr. Þórhallsson staðfestir sannleik þessarar frásagnar í Framsókn 18. nóv. „Þegar fyrir forsetakosn- ingarnar (í þingbyrjun) og sömu- leiðis eftir þær“, segir Tr. Þ., „var rætt um, hvort stofna ætti til frek- ari samvinnu milli þessara flokka (þ. e. Framsóknar og sósíalista) og þá aðallega um samvinnu um nýja samsteypustjórn“. Til þess að koma þessu fram heimtaði flokkurinn að Ásgeir segði af sér, svo að húsið væri tómt og sópað og prýtt, þegar þessir nýju andar kæmu að því. Þetta ráðabrugg bar sinn fyrsta árangur á öðrum fundi þingsins, er kosinn var forseti sameinaðs þings. I fyrstu kosningu kom fram
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.