Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Side 72

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Side 72
70 Pólitískt söguágrip. [Stefnir Bréf Alþýðuflokksins. Reykjavík, 31. okt. 1933. Út af eftirgrennslan yðar um möguleika fyrir þátttöku Alþýðu- flokksins í stjórnarmyndun með Framsóknarflokknum, viljum vér taka fram eftirfarandi: Alþýðuflokkurinn hefir marg- lýst yfir vantrausti sínu á núver- andi ríkissjórn og rökstutt það. Alþýðuflokknum er ljóst, að ef hlutdeild Sjálfstæðisflokksins í ríkisstjórninni ykist, og þó eink- um ef hann tæki hana einn í sín- ar hendur, myndi stefnt enn lengra í fjandsamlega átt gegn hagsmunum hinna vinnandi stétta í landinu, og af ýmsum kenni- merkjum er auk þess fyllsta á- stæða til þess að halda, að Sjálf- stæðisflokkurinn myndi þá sitja um hvert tækifæri til að styrkja vald sitt með einræði og ofbeldi. Til þess að gera tilraun til að koma í veg fyrir þetta, telur Al- þýðuflokkurinn sig ekki geta skorast undan því að gefa Fram- sóknarflokknum kost á hlutdeild í bráðabirgðastjórn, er sitji fram yfir næstu alþingiskosningar, ef samkomulag getur orðið um hverjir stjórnina skipa og hvem- ig þeir skifta með sér verkum, og þó að eins með eftirfarandi skilyrðum: 1. Bráðabirgðastjórnin geri það sem unnt er til að auka atvinnu í landinu, framkvæmi ekki heim- ild 25. gr. fjárlaganna um 25% niðurskurð á f járveitingum til verklegra framkvæmda, heldur noti hún sér til hins ýtrasta allar heimildir til þeirra, er felast í fjárlögum og öðrum lögum. Aft- ur á móti leitist bráðabirgða- stjórnin við að draga úr öllum útgjöldum ríkisins, er ekki koma hinum vinnandi stéttum til góða. Bráðabirgðastjórnin aðstoði við lánútvegun til byggingarsjóða verkamanna hér í Reykjavík og annars staðar um land, þar sem slíkir sjóðir eru, svo að unnt verði að undirbúa byggingu verka- mannabústaða sem víðast, þegar í vetur eða með næsta vori. Kaup- gjald við opinbera vinnu verði fært til samræmis um landið og sé á hverjum stað farið eftir við- urkenndum taxta verklýðsfélaga innan Alþýðusambandsins, eða þess, sem næst er þeim stað, þar sem vinnan er unnin. — Bráða- birgðastjómin vinni að því að viðhalda gengi krónunnar. 2. Bráðabirgðastjórnin leggi þegar niður varalögregluna Og leitist við að halda uppi friði í landinu með réttlæti, en án hern- aðar og ofbeldis.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.