Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Síða 75

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Síða 75
Stefnir] Pólitískt söguágrip. 75 við fulltrúa frá Framsóknar- flokknum um myndun bráða- birgðastjórnar á þeim grundvelli, sem lagður hefir verið með bréfa- skiftum milli flokkanna um þetta efni, og til að gera tillögur um hverjir skipa skuli bráðabirgða- stjórnina ef til kemur, og um verkaskiftinguna innan hennar. Virðingarfyllst. F. h. Alþýðusambands Islands. Jón Baldvinsson forseti. Stefán J. Stefánsson ritari. Til þingflokks Framsóknarflokksins, Reykjavík. Þessum samningum var svo haldið áfram um hríð. Og hve f jarri sanni það er, að þeir menn, sem síðar mynduðu Bændaflokk- inn svonefnda, væru þessu makki við sósíalista andvígir, má sjá, bæði af því, sem sagt hefir verið hér að framan, og svo af grein, sem Tryggvi Þórhallsson skrifar í Framsókn tíu dögum síðar en síðasta bréfið var skrifað, eða 18. nóvember. Til þess að gera honum ekki upp orðin verður hér birt það úr grein þessari, sem þetta mál snertir. Auðkenningar eru gerðar hér, nema það sé til greint. — Grein Tiryggva. Greinin heitir: Lokið samvinnu. Frams. I. ár, 31. tbl. 18. nóv. ’33. „Þess hefir áður verið getið hér í blaðinu, að samstarfi milli Framsóknarflokksins og Sjálf- stæðisflokksins væri raunveru- lega Iokið. Framkoma Sjálfstæðismanna í kosningunum og eftir þær, var með þeim hætti, að frekari sam- vinna var útilokuð. Fram undan er kosningabar- áttan, og er það öllum landslýð vitanlegt, að höfuðandstæðing- arnir í þeirri baráttu verða Fram- sóknarflokkurinn og Sjálfstæðis- flokkurinn. Nú hefir fengizt hin formlega. staðfestins þessara samvinnuslita.. Framsóknarflokkurinn hefir á- kveðið, að samsteypustjórnin skuli beiðast lausnar og forsætis- ráðherra hefir sótt um lausn fyr- ir ráðuneytið og fengið hana. Árin 1927—1930 stóð Jafnað- armannaflokkurinn að stjórn Framsóknarmanna. Með bréflegri tilkynningu lýstu Jafnaðarmenn því yfir þá, að þeirri samvinna væri lokið. Nú eru það Framsóknarmenn,. sem segja slitið samvinnunni við Sjálfstæðismenn, þeirri, er hófst í þinglokin 1932.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.