Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 78

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 78
7 6 Pólitískt vinnu, og að það yrði ákveðið í s&mráði við verkalýðsfélögin. Almennt verður að líta svo á, að það sé mjög æskilegt, að geta hækkað kaup verkamanna. Það mun og vera skoðun allra frjálshuga manna, að verkalýðs- félögin séu sjálfsagðir aðiljar um kaupsamninga yfirleitt. Mun það og orðin almenn skoðun og á þó enn eftir að festast, að verka- mannafélögin eru ekki einungis verkamönnum, heldur og þjóð- félaginu í heild sinni gagnleg og eigi fyllsta tilverurétt. Þessar kröfur um kaup verka- manna er því sjálfsagt að taka til mjög velviljaðrar athugunar. Kauphækkun fyrir verkamenn! Kauphækkun fyrir bændur! Baráttan fyrir bættum lífs- kjörum alþýðunnar á Islandi á að ná til alþýðufólksins bæði við sjó og í sveitum. Það liggur alveg beint við, hvað það er, sem nú er mesta nauðsynja- mál vinnandi fólksins í sveitum á íslandi: Það er skipulagning söl- unnar innanlands á afurðum land- búnaðarins, og því samhliða sum- part bein hækkun á verði land- búnaðarvaranna, sumpart hækk- un á því verði, sem bændurnir fá heim til sín fyrir framleiðslu sína, sem leiðir af lækkuðum kostnaði söguágrip. [Stefnir við dreifing varanna, vegna betra skipulags. (Auðk. af höf.). Þegar því fram kom nú, í sam- bandi við myndun nýrrar sam- steypustjórnar krafa um hækkun kaupsins, þá var það skylda okk- ar bændafulltrúanna, að bera jafnframt fram kröfuna um ráð- stafanir til hækkunar á verði landbúnaðarafurðanna og þar með kauphækkun fyrir lægst launuðu verkamennina á íslandi, bændurna. Af sérstökum ástæðum lá þetta alveg sérstaklega beint við. / tveim nágrannalöndum okkar Svíþjóð og Danmörku, eru nýlega gerðir samningar milli jafnaðar- manna og bændaflokksins einmitt á þessum grundvelli, auknir styrkir eða kauphækkun til verkamanna, hækkun á verði landbúnaðarafurð- anna, fyrir bændur. (Auðk. af höf.). ómöguleg framkvæmd. „Eg get ekki annað sagt, en að vel og skipulega væri um þetta rætt af fulltrúum jafnaðarmanna. En það kom fljótt fram, að hér var að einu mjög verulegu leyti um ólíka aðstöðu að ræða. Hækkun kaupgjalds við opin- bera vinnu, með samningum við verkalýðsfélögin, getur ríkis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.