Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Side 88

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Side 88
86 Fjárstjórn ísafjarðar. [Stefnir reikningshald bæjarsjóðs fyrir bú- ið, og tap á útlánum mjólkur jafn- an fært bæjarsjóði til gjalda. Hefir þá þetta fyrirtæki fært bæjarbúum óbeinan hagnað, t. d. í niðurfærslu mjólkurverðsins? Því miður ekki. Það hefir oft selt mjólkina hærra verði en aðr- ir framleiðendur og jafnan verið á eftir öðrum með verðlækkun. 2. Hæstakaupstaðarkaupin. Ár- ið 1934 keypti bærinn Hæstakaup- staðareign af H.f. Hæstikaupstað- urinn fyrir 300 þús. krónur. Kaupverðið þótti mörgum of hátt, en bæjarstjórnin þóttist hafa búið svo um að kaupin yrðu við- unandi. Seljendur höfðu gengið inn á að leigja eignina af bænum fyrir 30 þús. króna árgjald um visst árabil, 5 ár, með loforði um framhaldsleigu önnur 5 ár. Hitt kom síðar í ljós að bæjarstjórn hafði, til þess að fá svona háa leigu, orðið að skuldbinda bæinn til að gefa leigjendum einkarétt (einokun) á upp- og útskipun allra vara, sem til og frá bænum flytt- ist meðan leigutíminn stæði, nema þeim vörum, sem með öðrum skip- úm en áætlunarskipum flyttust til þeirra tveggja firma, sem bryggj- ur áttu fyrir í bænum, og á þann hátt tryggt leigjendum ágóða af vöruflutningum úr og í skip, sem nema mundi allt að því helming leigunnar. Hæstaréttardómur hefir núfall- ið um að bæjarstjórn hafi ekki heimild.til að setja þessa einokun á, og nú þegar, er þessir leigjendur sögðu upp leigusamningnum og eignin var boðin út til' leigu án einkaleyfisins mun hún ekki gefa meiri tekjur en um 12000 krónur á ári. Um leið og bæjarsjóður keypti þessa eign fyrir 300 þúsund kr., seldi hann hafnarsjóði af eigninni bryggju, lóð og vörugeymsluhús fyrir 115 þús. kr. Það sem bæjarsjóður þá átti var samkvæmt kaupverði 185 þús. kr. virði. Til kaupanna voru þó tekin þessi lán: 1 veðdeild Landsbank- ans, Rvík.: tvö lán .. kr. 303 þús. í Landsbankanum á ísafirði: R.lán .... — 75 — eða alls: kr. 378 þús. Kostnaður við kaupin er talinn um 46 þús. kr. Af þessum lánum skuldar bæjar- sjóður við síðustu áramót um 340.000 kr. Með öðrum orðum: bæjarsjóður
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.