Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Page 91

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Page 91
Stefnir] Fjárstjóm ísafjarðar. —33 hafa verið veittar samtals kr. 27.500 til verkamannabústaða. En af þessu hefir bærinn aðeins greitt kr. 2333. Afgangurinn, rúmlega 25.000 kr. hefir farið í eyðslu, horfið í hítina, á þessum árum, utan áætlunarinn- ar. Hinn stjórnskipaði formaður verkamannabústaða-sjóðsins hefir öll árin verið Vilmundur Jónsson, landlæknir, en gjaldkeri Finnur Jónsson. Þetta eru tveir yfirfor- ingjar jafnaðarmanna þar vestra. Útsvörin og innheimtan. Fjárstjórn ísafjarðar gefur mjög skýrt dæmi um það, hvernig fer, þegar farið er að ofbjóða með ofháum sköttum. Tekjustofnarnir bregðast. Þar er nú svo komið, að enda þótt stórfé, sem til annars 89» átti að fara, hafi verið gert að eyðslueyri, hefir samt sem áður orðið að gera útsvörin alveg ó- bærilega há. Eins og skýrt er frá í greininni um fjármálastjórn Reykjavíkur eru útsvörin þar orð- in 8,3% af skattskylduum tekjum. En á ísafirði eru þau 22% af skattskyldum tekjum. Útsvörin voru 1933 að upphæð 194.075 kr. En útistandandi skvld- ir í árslok voru 120.384 kr.! í árslok 1921 voru útistandandi skuldir 16,828 kr. Hér er því greinilega komið upi? fyrir það, sem mögulegt er fyrir bæjarbúa að rísa undir. Tekjur bæjarins greiðast ekki. Fleiri dæmi eða tölur þarf ekki til þess að sýna, hvernig fjármála- ástandið er í þessum sælureit sósí- alismans á Islandi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.