Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 120

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 120
118 Baráttan við rússneska bóndann. [Stefnir reglum og fá ríkisvaldinu 1 hend- ur lykilinn að hlöðu bóndans. Það mundi verða ólíku auðveld- ara að hafa hemil á tiltölulega fáum stórbúum, en 30 miljónum smábýla. Á stórbúunum yrði hægt að koma við búnaðarendurbót- um, sem auka mundu uppsker- una. Fyrsti liður þessa starfs, sem hófst veturinn 1929—’30, var lítt sigurvænlegur. 1 ræðu, sem Stalin hélt á 12 ára afmæli bolsévismans í nóv. 1929, kunngerði hann, að nú ætti úrslitaárásin að hefjast, og voru heilar fylkingar ungra bolsjevíka sendar út um sveitir til þess að aðstoða yfirvöldin þar. Fyrst af öllu skjddi „Kúlökun- um“ útrýmt, því vitanlegt var, að þeir myndu ekki taka því þegj- andi, að verða að láta af hendi jarðir sínar — og þótt þeit tækju þann kost, að ganga inn í sam- eignarbúskapinn, var fyrir að vita, að þar mundu þeir verða óá- nægðir og espa aðra til óánægju. — Var nú umsvifalaust horfið að því, að reka sjálfseignabændur svo þúsundum skifti frá jörðum sínum og voru þeir og fjölskyld- ur þeirra fluttar til borganna. Þar voru þeim, væru þeir þá ekki bein- línis teknir af lífi, troðið saman í vöruvagna og fluttir lengra burt, flestir norður í Hvítahafshéruðin. Það, sem nú fór fram var endur- tekning á útrýmingu burgeisa- stéttarinnar á fyrstu árum bylt- ingarinnar, en nú var vinnan skipulögð. Ógnir þessar höfðu víðtækari áhrif. Nú streymdu allir þeir, sem óttuðust að verða brennimerktir sem hlyntir kúlökkunum inn á stórbúin. Voru það einkum smá- bændur. En áður en þeir gengu inn í sameignarbúskapinn, gerðu þeir upp bú sín í snatri. Þeir flýttu sér að koma í álnir öllu því, sem þeir áttu, en það voru aðal- lega skepnurnar. Þeim datt ekki í hug, að láta þær renna til sam- eignarbúanna. Og þessi vetur 1929—30, er einstæður í sögu Rússlands að því, að þá fór fram slátrun húsdýra í svo stórum stíl, að þess eru engin dæmi. Tala nautgripa fækkaði um 13 miljón- ir, eða f jórða part, svína um rúm- an þriðjung eða 7 miljónir og sauðfénaður um 33 miljónir eða fjórða part. Það af þessum skepn- um, sem ekki var slátrað, drapst af vanhirðu á hinum nýju sam- eignarbúum. Þessi fyrsti þáttur, sameigin- legrar slátrunar sjálfseignar- bænda og húsdýra stóð þó ekki lengi. Meðferðin á sjálfseignar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.