Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Page 128

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Page 128
126 því vinnuhraðinn í verksmiðjun- um hafði ekki orðið aukinn nema um 14 af því sem til var ætlast. Af því leiddi, að iðnaðurinn varð að dragast með nokkrar miljónir ofaukinna verkamanna — þetta er skýringin á því, að atvinnuleysi er ekkert í Rússlandi þessi árin. — En menn höfðu ásett sér að auka vinnuhraðann í iðnaðinum hvað sem kostaði, og þegar hon- um væri náð, varð að henda fjölda verkamanna út úr verk- smiðjunum og smeygja þeim upp á sameignarbúin. Það varð því að tryggja tilveru sameignarbúanna í framtíðinni, f jötra bóndann við þau. Áður átti sá bóndi, er úr þeim gekk, heimt- ing á að fá jarðarskika í stað þess, er hann hafði lagt í búið. En héðan af átti að leysa hann út með fjárgjaldi, er ríkið ákvað og sem haft var svo naumt, að eng- inn vegur var til að hann gæti eignast jörð og bústofn fyrir það. Og engin leið var fyrir hann að fá vinnu í borgunum. Þaír var meira en nógur vinnukraftur og vegabréf þurfti hann að hafa til að komast þangað, en það gat hann ekki fengið. Utan samvinnu- búsins beið hans því hungurdauði. Hann situr því fastur í því eins [Stefnir og kerlingin í æfintýrinu í forar- gryfjunni. Og framhaldstilvera Kolkhos- anna er tryggð. „Bændastéttin rússneska er fyrir fullt og fast og óendurkallanlega komin inn á braut sameignarfyrirkojmulags- ins“, segir stjórnin. Og í því skyni að halda henni á þeim vegi, hef- ir síðasta breytingin verið fram- kvæmd: samvinnubúin eru orðin að þrælkunarstöðvum, sem gætt er til hins ýtrasta. Bóndnin á að vinna. Sá, sem án gildra forfalla mætir ekki til vinnunnar, er fyrir fyrsta afbrot, rekinn út úr búinu — út í opinn hungurdauðann. Og hann á að vinna eftir hinum smásmuguleg- ustu fyrirskipunum yfirvaldanna, sem segja fyrir um dýpt plógfars- ins, sáðtíma og hve miklu skuli sáð í hverja dagsláttu o. s. frv. sé út af þessu brugðið eru þungar refsingar eftir hinum nýju lögum um vernd sosialistiskra eigna, sem Stalin segir um, að „hafi annað frekar til síns ágæais en of mikla linkind“. Traktor-stöðvarnar eru orðnar eftirlitsstöðvar og hafa þær ein- ræðisvald yfir verkalýð sam- vinnubúanna. Með þessu hefir stjómarflokkurinn numið burtu Baráttan við rússneska bóndann.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.