Sagnir - 01.04.1989, Side 12

Sagnir - 01.04.1989, Side 12
Þóra Kristjánsdóttir stjórnarráðshús. Risu þá upp ýmsir mætir menn og báðu um grið fyrir gömlu húsin á lóðinni. Elstu húsin voru reist 1832 og 1838, og þóttu af mörgum mynda órjúfanleg tengsl milli gamla stjórnarráðshússins og Menntaskólans. Þegar teikningar að fyrirhuguðu stórhýsi voru kynntar, mögnuðust umræðurnar meðal al- mennings og reynt var að fá mennta- málaráðherra til þess að samþykkja friðun gömlu húsanna, án árang- urs.17 Einar Olgeirsson flutti þá frumvarp á Alþingi haustið 1964 um breytingu á gömlu fornminjalögun- um þess efnis, að friðlýsa bæri öll hús sem byggð væru fyrir 1874.18 Frumvarpið hlaut ekki náð fyrir aug- um meirihluta Alþingis, en það varð þó til þess að samþykkt var önnur þingsályktunartillaga 1965 sem gekk út á að skipuð yrði nefnd til þess að endurskoða lögin um fornminjar frá 1907 og byggðasöfn frá 1947, og jafnframt samið frumvarp til laga um Þjóðminjasafn íslands. í nefnd- ina voru skipaðir Kristján Eldjárn þjóðminjavörður, Hörður Ágústsson listmálari og Þórður Eyjólfsson hæstaréttardómari.19 Nefndin lauk störfum 1968, og nýju lögin tóku gildi 1969 sem fyrr segir. Fyrstu húsin sem friðuð voru samkvæmt nýju lögunum voru vöru- skemma í Ólafsvík frá 1844 og Norska húsið í Stykkishólmi, byggt Verslunarhúsin á Eyrarbakka eru nú líkan eill. Frumkvæði einstaklinga Eitt elsta íbúðarhús á landinu er „Húsið" á Eyrarbakka, byggt 1765. Árið 1932 stóð til að rífa húsið. Það var þá í eigu þrotabús Kaupfélags- ins Heklu og viðskiptabanka þess. Þá gripu í taumana hjónin Ragnhild- ur Pétursdóttir og Halldór Þorsteins- son í Háteigi, keyptu húsið og létu gera vel við það.15 Húsið var síðar friðlýst, og er nú talið til merkustu húsa landsins. Hörður Ágústsson álítur þetta framtak Ragnhildar og Halldórs vera fyrsta skref einstak- linga í átt að húsafriðun hér á landi.16 Verr fór með verslunarhúsin á Eyrarbakka, sem að hluta til voru frá fyrri hluta 18. aldar. Enginn varð til þess að taka þau í fóstur, og voru þau rifin 1950. Nú er þar aðeins að finna leifar af hleðslum á Bakkan- um, og líkan af húsunum. Húsafriðun sem þáttur í umhverfisvernd Eins og komið hefur fram hér að framan, beindist áhugi manna og skilningur framan af einkum að frið- un einstakra húsa sem höfðu sögu- legt eða listrænt gildi. Það var ekki fyrr en komið var fram á miðjan „Húsið" á Eyrarbakka. sjötta áratuginn að farið var að ræða um gildi gamalla götumynda og verndun heilla hverfa og svæða. Margt stuðlaði að þessari umræðu, og verður nú getið þess helsta: 1. Deilur um Bernhöftstorfuna. Umræður um nýtt hús fýrir stjórnarráð íslands voru háværar í byrjun sjötta áratugarins. Beindust augu manna einkum að lóð Bernhöftstorfunnar svonefndu sem heppilegri fyrir nýtt 10 SAGNIR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.