Sagnir - 01.04.1989, Blaðsíða 22

Sagnir - 01.04.1989, Blaðsíða 22
Orri Vésteinsson m,4 en á hinum stöðunum (þ.e. þar sem þetta verður mælt) er hann í kringum 50.5 Vafagemsarnir í hópn- um - Laugar og Þórarinsstaðir, eiga það sameiginlegt að vera ásamt fjósi sambyggðir mannahúsunum. Það hefur líklega verið þreytandi að klofa skaflana á vetrum uppá Hrunamannaafrétti og því hafa menn þar gripið til þess að hafa kýrnar og töðuna inni í bæjarþorp- inu. Þeir hafa þá verið sporléttari á sumrin þegar bera þurfti mykjuna á túnin. Ekkert bendir til þess að þetta hafi tíðkast niðri á láglendi fyrr en miklu síðar, eða á 18. og 19. öld, þegar menn fara að byggja fjós út úr baðstofum og svo fjósbað- stofur.6 Það er sjálfsagt þegar maður geymir heyin sín í torfhúsum að 1 i 1 1 ■ i----1----1--1--1----1----1---» FF7 o JO 20 3o 40 So 6o 70 8ú So Joo rc' Laugar. I skáli, 2 stofa, 3 fjós, 4 hlaða/hey- garður. reyna að gera þau þannig úr garði að vatn sem alltaf getur seytlað inn, Á Austurlandi uar aldrei hœtt að nota hlööur og þar þróuðust þœr á nokkuð sérstœðan hátt, í það að uerða hring- og slrýtulaga, suo- kallaðar kringlur. Myndin sýnir kringlu í Múla sýslu í lok 19. aldar. Eldur í hlöðunni? í báðum hlöðunum í Hvítárholti og í fjárhúshlöðunni á Þórarins- stöðum fundust eldsmerki." Hey og eldur fara auðvitað ekki saman. Ætla má að eldurinn hafi verið kyntur á sumrum meðan hlöðurnar stóðu auðar. Það væri líka lítil búmennska að reisa sér hús nema til að nýta það einhvernveginn allt árið um kring. Sumir hafa sett upp tíma- bundna smiðju í hlöðum sínum, en aðrir hafa kannski gert eins og Magnús Árnason þegar hann skildi við staðinn í Miklagarði í Eyjafirði 1569 — fyllt þær af drasli.12 son (þar sem þeir standa í fjóshlöðu þess fyrrnefnda og hinn síðarnefndi vill finna Gunnar Þiðrandabana í heystálinu): Nú skaltu standa í dyrum, en ek mun ganga í hlöðuna ok um- hverfum heyit. Ek mun ok ganga upp á heyit ok velta af ofan því, er vótt er. Er þér ófært at fara upp á heyit, fyrr en ek hefi hreinsat áðr, því at þú ert skartsmaðr mikill. Vil ek eigi, at saurgist klæði þín.9 Hér hefur hlaðan annaðhvort lekið eða að heyið hefur verið illa þurrt og rakinn hefur þést ofantil í því. Síðara vandamálinu eru menn að verjast á 19. öld þegar þeir tyrfa hey sín inni í hlöðunum.10 Síðar verður frekar vikið að fúlu heyi í hlöðum. Hlöðurnar eru misjafnlega settar Þórarinsstaðir. 1 skáli, 2 stofa, 3 búr, 4 fjós, 5 Stöng. I fjós. 2 hlaða. hlaða/heygarður, 6 kofi. '__________________________________________________________________________________________^ renni sem greiðlegast út. Þannig er talsverður halli á flestum hlöðugólf- unum. í Gröf er hæðarmunurinn frá hlöðugafli og fram að fjósdyrum um 2 m, og í hlöðunni einni um 1 m. Þar er að auki óvandað lokræsi eftir miðju gólfinu sem líklega hefur runnið saman við flórlögnina í fjósinu.7 í engum hinna hlaðanna er jafn ramm- gerður umbúnaður, en í flestum þeirra hallar gólfinu eitthvað fram að dyrum, þ.e. þar sem það verður merkt af uppgraftarskýrslum. Aðeins í hlöðunni á Lundi er örugglega enginn gólfhalli eða annar umbún- aður til að veita út vatni.8 Blautt hey í hlöðum hefur verið þekkt vanda- mál í kringum 1500 þegar höfundur Fljótsdœlasögu lætur Sveinung bónda segja við Helga Droplaugar- við fjósin. Fjórar eru endastæðar, þ.e. gengið er inn í þær í gegnum dyr á fjósgafli. Það hefur líkast til verið algengasta lagið; séu dyrnar hafðar á gafli þá nýtast langveggirnir að fullu fyrir bása. Hlöðurnar/hey- tóftirnar á Laugum og Þórarinsstöð- um standa þvert á fjósin, en þar gætu staðhættir hafa ráðið um. Sama má líklega segja um hlöðurn- ar á Bergþórshvoli13 og á Stöng en þar eru þær samhliða fjósunum, en tóftirnar eru svo illa farnar að ekki er hægt að segja hvort gengt hefur verið á milli. Það hefur auðvitað verið önugt og ónotalegt að þurfa að hlaupa út til að ná í heyið í skepnurnar og þegar það sparar líka veggjarspotta, þá hefur verið sjálfsagt að hafa innangengt á milli þar sem því hefur 20 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.