Sagnir - 01.04.1989, Page 23

Sagnir - 01.04.1989, Page 23
Mygluskán og hálfblautur ruddi verið komið við. Þegar séra Árni Gíslason forbetraði staðarþorpið að Stafafelli í Lóni um 1793 þá byggði hann m.a. hlöðu sem var endastæð við fjósið líkt og í Hvítárholti eða Gröf.H Það gæti bent til þess að þetta byggingarlag á fjóshlöðum hafi verið ráðandi nær alla íslands- söguna. Stórar og litlar TAFLA 2 FJÓSHLÖÐUR Staður Stærð hlöðu í m2 Lengd fjóss í m Áætl. fjöldi gripa í fjósi Áætl. kýrfóður í hlöðu Bergþórshvoll 13,2 14 30 2-3 Hvítárholt um 65 10-11 22-25 12-13 Stöng 40-52 10+ 20-23+ 7-9+ Sámsstaðir 12,6 8,6 20 2-3 ? Þórarinsstaðir 13,2 7,6 14-15 2-3 ? Laugar 28,8 11 20 5-6 Gröf 46,0 8,3-8,8 20 8-9 Lundur 29,2 9 20 5-6 Hlöðurnar má þannig flokka eftir af- stöðu við fjós, en athyglisverðari flokkun fæst með því að athuga stærð þeirra miðað við fjós, þ.e. m2 af hlöðu miðað við fjölda gripa í fjósi. Fjósin eru flest ámóta stór; í þeim hafa rúmast í kringum 20 anna í fjósinu, þ.e.a.s. kýrnar, en kálfarnir og nautin hafa fengið hey annarstaðar frá og/eða verið látin fleyta sér á útigangi.16 Svona út- reikningar eru auðvitað varasamir; Heimildir: Samanber tilvísanir 3-5. 8 kúm.19 Þetta eru áþekk hlutföll og hjá Gísla; 5-6 m2 af hlöðugólfi munu þá samsvara vetrarfóðri einn- ar kýr. Þessa tölu verður auðvitað að taka sem grófa nálgun, en hún er hlaða. Sdpir. Aðeins í fjósinu á Þórarins- stöðum hafa verið færri gripir (um 15). Fjósin í Hvítárholti og á Stöng hafa kannski rúmað eitthvað fleiri en 20 gripi, en langstærsta fjósið er a Bergþórshvoli - þar hafa komist a h að 30 gripir (þar sem básar verða ekki beinlínis taldir, er miðað við að hver gripur hafi um 0,9-1 m a lengdinni15). Eins og sést af töflu eru hlöðurnar aftur á móti mjög tfiisstórar, og lítið samhengi milli stærðar hlöðu og fjölda gripa í fjósi. 'sli Gestsson, sem stjórnaði upp- Sreftrinum í Gröf, hefur reiknað út a ^ hlaðan þar hafi rúmað um 175 jj1 af töðu (f hæsta lagi), og að ef únni hafi verið ætlaðir um 20 m3 af öðu yfir veturinn, þá hafi hlaðan rumað hey fyrir tæpan helming grip- erfitt er að áætla uppbyggingu húsa út frá grunninum einum saman, og enn erfiðara að áætla hversu mikið gripunum var gefið, því hafa verður í huga að kúm var ekki alltaf gefið til nytar yfir veturinn, heldur látið nægja að halda í þeim lífinu, og þeim jafnvel beitt út á gaddinn um miðjan vetur.17 Auk þess gat fóður- gildi töðunnar verið mjög misjafnt. Ef útreikningar Gísla eru bornir saman við heimildir frá 18. öld kem- ur þó í ljós að þeir eru líklega nokk- uð nærri lagi. Guðlaugur Sveinsson segir að 28,5 m2 hlaða sín hafi „þá best lét, fódrat 6 kýr“, en 5 þegar lakara hey var í henni.18 Anonymus áætlar í grein sinni um heyhlöður, að 48,4 m2 hlaðan sem hann vill byggja muni duga fyrir fóður handa jafn þarfleg fyrir því. Samkvæmt þessu má skipta hlöðunum í tvennt. Annarsvegar eru þær sem hafa ekki rúmað nema brot af því fóðri sem þurfti ofan í kýrnar í viðkom- andi fjósi, eins og hlöðurnar á Berg- þórshvoli og Sámsstöðum. Þar hlýt- ur mestur hluti heysins að hafa ver- ið úti undir beru lofti, í stakkgörðum eða einhverskonar stæðum. Smá- hlöður sem þessar virðast hafa tíðk- ast hér alla tíð. í skrá yfir eignir Daða í Snóksdal frá 1563-1564 er getið um hlöðukofa við geldneyta- fjós.20 Það hefur varla verið neitt stórhýsi. Frá Austfjörðum - þar sem hlöður hafa átt sér nokkuð samfellda sögu að því er virðist, höfum við þetta upp úr síðustu aldamótum: L SAGNIR 21
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.