Sagnir - 01.04.1989, Page 56

Sagnir - 01.04.1989, Page 56
Gunnar Halldórsson því í sér undirgefni við náttúruna sem var tæki í hendi guðs til að hafa hemil á syndum. Hallærin voru óhjákvæmileg og verðskulduð refs- ing guðs, en refsingin átti að vera fagnaðarefni þar sem betra væri að þola hana í þessu lífi sér til sálu- hjálpar en verða af himnaríki eftir dauðann. Og gamla forlagatrúin var staðfest af þeim kristna boðskap að ekkert gæti aukið við eða dregið úr þeim þjáningum sem mönnum væru skammtaðar af guði. Viðhorfin sem hér er lýst fólu í sér að fólk beindi sjónum sínum að himnaríki fremur en möguleikanum á að bæta hag sinn í þessu lífi. Þar sem fólki voru allar veraldleg- ar bjargir bannaðar átti það engan betri kost en að reyna að verjast þeirri mestu ógn sem steðjaði að kyrrstöðuþjóðfélaginu: fólksfjölgun umfram það sem landið gat borið og afleiðingum hennar, hungurs- neyð og drepsóttum. Það sam- ræmdist rétttrúnaðinum að dauði syndlausra barna væri fagnaðarefni og ástæða er til að ætla að sú trú hafi átt einhvern þátt í hárri dánar- tíðni ungbarna.80 Eins var það í samræmi við rétttrúnaðinn að setja strangar hömlur við lauslæti, enda virðast þær hafa borið góðan árang- ur.81 Að banna fólki að giftast var strangt til tekið ekki kristilegt, en hömlur þær sem settar vom við búð- setu takmörkuðu í raun giftingar- möguleika þegar jarðnæði var ófáan- legt. Og þessar hömlur voru ræki- lega studdar með þeim kristilegu rökum að þurrabúðalífið væri sið- spillandi. Langvarandi góðæri þóttu einnig siðspillandi, líklega einkum vegna þess að þau leystu úr læðingi metn- að og atorku hinna lægra settu sem þá ógnuðu hagsmunum valdastétt- arinnar. Áherslan á trúarlegt gildi fátæktar, þjáninga, nægjusemi og undirgefni82 þjónaði meðfram því samfélagslega hlutverki að fyrirbyggja átök um þau takmörkuðu veraldar- gæði sem til voru í kyrrstöðuþjóð- félaginu. Þar sem trúarlíf var ekki aðskilið frá hinu veraldlega heldur innifalið í öllum athöfnum sjáum við tvíþættan tilgang í eftirfarandi varnaðarorðum til þeirra sem þrátt fyrir allt höfðu komist í efni: Hallgrímur Pétursson (1614-1674) Eg ann þér svoddan sœlu Samkuœmt hinni heimsfrœgu afskiptaleysiskenningu Philippe Ariés (1962) leiddi há dánartíðni ungbarna til þess að fóik forðaðist að bindast tilfinningalegum böndum uið börn sín. Eduard Shorter (1976) og Lauirence Stone (1977) „aðhyllast afskiptaleysis- kenninguna en hafa endaskipti á orsakasamhengi. “9? Saknaðarljóð Hallgríms Péturssonar um Steinunni dóttur sína sem dó á fjórða án98 gefur tilefni til ihugunar um réttmœti þessara kenninga: Unun var augum mínum ávallt að líta’ á þig, með ungdóms ástum þínum ætíð þú gladdir.mig rétt yndis-elskulig auðsveip, af hjarta hlýðug, í harðri sótt vel líðug sem jafnan sýndi sig. Næm, skynsöm, ljúf í lyndi lífs meðan varstu hér, eftirlæti og yndi ætíð hafði’ eg af þér, í minni muntu mér; því mun ég þig með tárum þreyja af huga sárum, heim til þess héðan fer. Ég ann þér svoddan sælu, að sjá þitt gleði-vín héðan úr eymdar pælu eg kem þar senn til þín; ó hvað sætir samfundir seðja þá okkar geð um eilífar ævistundir að lifa drottni með. 54 SAGNIR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.