Sagnir

Ataaseq assigiiaat ilaat

Sagnir - 01.04.1989, Qupperneq 64

Sagnir - 01.04.1989, Qupperneq 64
Ingunn Þóra Magnúsdóttir Píetískt viðhorf á átjándu öld: Óströffuð synd er sem átumein, flekkar og fordjarfar allan líkamann, allt heimilið, já, kannski allan söfnuðinn, sóknina, sveitina, já, heila landið. Þorsteinn Pétursson: Sjálfsœvisaga síra Þorsteins Péturssonar á Staðarbakka, Rv. 1947, 315. hýðingar en máltíðir, svo að einn dag fékk eg 5.“23 Þegar Magnús er á barnsaldri deyr faðir hans og er það honum mikill missir, eins og fram kemur í eftirfarandi: vissi eg, að öll mín lukka var á enda í heiminum, þar faðir minn var mér sú mesta máttarstytta, hefði guði þóknazt að láta hann lifa lengur. En það var úti; hans náðugur vilji hefur viljað reyna mig með því.24 Ekki fékk Magnús mikla samúð þeg- ar hann frétti lát föður síns, því hann segir: „Strax eptir að lát föður míns heyrðist út að Ási ... þá grét Mangi minn herfilega, en Fúsi prest- ur huggaði mig um kvöldið niðri í lambhúsi, með stórri hýðingu."25 Enn verri sögu segir Magnús þó frá veru sinni hjá öðrum presti, mági sínum Hjörleifi Þorsteinssyni. Var Magnús ellefu ára er Hjörleifur mis- þyrmdi honum herfilega; auk þess að blóðga hann með hrísvendi frá Tilvísanir 1 Lovsamling for Island I, Kbh. 1853, 429. 2 Lovsamling for Island I, 437. 3 Lovsamling for Island 1, 436. 4 Lovsamling for Island I, 429^430. 5 Lovsamling for Island 1, 430. 6 Lovsamling for Island I, 431. 7 Loftur Guttormsson: Bernska, ung- dómur og uppeldi á einveldisöld. Tilraun til félagslegrar og lýðfrœði- legrar greiningar (Ritsafn Sagnfræði- stofnunar 10), Rv. 1983, 58-59. 8 Alþingisbœkur íslands XIII 1741- 1750, Rv. 1973, 563-578. 9 Alþingisbœkur íslands XIII, 568. 10 Alþingisbœkur íslands XIII, 567. 11 Alþingisbœkur íslands XIII, 567. bringu til læra, þá braut hann á hon- um upphandlegg. Yfirsjónin var sú að Magnús hafði fengið leyfi móður sinnar til að fara á berjamó, en prestur þurfti að láta sækja sér hest á sama tíma.26 Refsigleði? Ekki er hægt að skjóta sér á bak við neina hugmyndastefnu eða tilskip- un með yfirgengilegri harðýðgi og ofbeldi við minnimáttar. Líklega hefur lífið hjá tökubörnum og niður- setningum verið enn verra en hjá börnum sem bjuggu hjá foreldrum sínum, þótt kröpp kjör hafi trúlega komið í veg fyrir að náin tilfinninga- sambönd mynduðust milli barna og foreldra. Fátæktin og baslið hafa leitt af sér harðneskjulegar uppeldisaðferðir, sem aftur hafa líklega fremur kallað á þvermóðsku en undirgefni nema á yfirborðinu. Ekki má heldur gleyma hinum endalausu afskiptum yfir- valda af uppeldinu með sífelldum 12 Alþingisbækur íslands XIII, 563. 13 Loftur Guttormsson: Bernska, ung- dómur..., 9. 14 Loftur Guttormsson: Bernska, ung- dómur..., 48-49. 15 Kristján N. Július: „Ný vögguvísa." Kviðlingar, Winnipeg 1920, 115. 16 Jónas Jónasson: íslenskir þjóðhœtt- ir, Rv. 1945, 272. 17 Jónas Jónasson: íslenskir þjóðhætt- ir, 272. 18 Helgi Þorláksson: Sautjánda öldin (Fjölrit), Rv. 1984, 99. 19 Alþingisbœkur íslands XIII, 567. 20 Jón Steingrímsson: Ævisaga síra Jóns Steingrímssonar. Eftir sjálfan hann, Rv. 1945, 16. áminningum um að aga börn og hjú af hörku og dugnaði. Umbótastefnan virðist þó ekki hafa dregið úr hörðum uppeldisað- ferðum, ef marka má fyrrgreind dæmi. Vekur það því spurningar um það hvort Islendingar hafi á ein- hvern hátt misskilið boðskap píet- ismans. Islenskar aðstæður undir danskri stjórn, hafi e.t.v. sveigt hann í einhvern séríslenskan farveg, eða jafnvel eitthvað í mannlegu eðli óháð hugmynda- og trúarstefnum, hafi ráðið hinum harða aga og óvægu refsingum, sem börn og minnimáttar (undirsátar almennt) máttu þola á 17. og 18. öld. Uppeldisstefnan refsiglaða var öll á þann veg að kalla fram auðmýkt og hollustu við húsbóndavaldið og féll því einkar vel að sönnum ein- veldisanda tímabilsins. Hvort sið- váeðingunni hefur samt tekist á þann veg að skapa „þvottekta", lítil- látar og bljúgar sálir, það er önnur saga. 21 Jón Steingrímsson: Ævisaga..., 16. 22 Magnús Pálsson: „Lífs- og æfisaga Magnúsar Pálssonar. Sannferðug- lega sögð og skrifuð af honum sjálfum, sem hann frekast man nú á hans 50. aldurs ári.“ Blanda. Fróð- leikurgamall og nýr IV, Rv. 1928, 3. 23 Magnús Pálsson: „Lífs- og æfisaga Magnúsar...“, 6. 24 Magnús Pálsson: „Lífs- og æfisaga Magnúsar...“, 5. 25 Magnús Pálsson: „Lífs- og æfisaga Magnúsar...", 5. 26 Magnús Pálsson: „Lífs- og æfisaga Magnúsar...“, 9-10. 62 SAGNIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.