Sagnir

Ataaseq assigiiaat ilaat

Sagnir - 01.04.1989, Qupperneq 95

Sagnir - 01.04.1989, Qupperneq 95
íslensk nýlendustefna Stúdentafélag Reykjavíkur sam- þykkti einnig svipaða ályktun. Greinar voru skrifaðar í blöð og tímarit um málið og voru flestir á sömu skoðun. Einn var þó sá maður sem var á öndverðum meiði við fjöldann. Prófessor Ólafur Lárusson skrifaði grein þar sem hann leiddi rök að því að Grænland hefði verið sjálfstætt ríki á sínum tíma á sama hátt og ísland.10 Grænlandsmálið kom til kasta Al- þingis 1925 er Benedikt Sveinsson, Magnús Jónsson og Tryggvi Þór- hallsson fluttu tillögu til þingsálykt- unar um skipun nefndar til að rann- saka réttarstöðu Grænlands gagn- vart íslandi." Benedikt hafði fram- sögu í málinu og sagði m.a.: „Græn- land hefir verið talin nýlenda ís- lands að fornu og er almennt nefnt svo í ritum, útlendum sem innlend- um, fram á síðustu tíma.“12 Alþingi ákvað að skipa þriggja manna nefnd til að rannsaka málið og voru flutn- ingsmenn tillögunnar kosnir í hana. Benedikt taldi að meginviðfangsefni nefndarinnar væri að rannsaka hve- nær nýlendurétturinn hefði glatast en ekki hvort hann hefði nokkurn tíman verið til staðar, því það var ljóst. Nefnd þessi skilaði aldrei áliti en hún mun vera nokkurs konar fyrirrennari utanríkismálanefndar Alþingis og hafa lagst niður er hin síðari tók til starfa. Nefndin var þó ekki alveg gagnslaus fyrir alla því hún keypti „sérbókasafn" Einars Benediktssonar til að glöggva sig á stöðu mála.13 Næst kom málið til kasta Alþingis 1931 er Norðmenn höfðu lagt undir sig Austur-Grænland. Þá flutti Jón Þorláksson fyrrv. forsætisráðherra svohljóðandi þingsályktunartillögu: „Alþingi ályktar að skora á ríkis- stjórnina að gæta hagsmuna íslands út af deilu þeirri, sem nú er risin milli stjórna Noregs og Danmerkur um réttindi til yfirráða á Græn- landi."14 Jón taldi að íslendingar ættu sögulegan rétt til Grænlands, hann benti á að þar væri auðlinda- gnótt og þar sem Grænlendingar gætu ekki nýtt sínar auðlindir sjálfir væri réttast að íslendingar gerðu það. Héðinn Valdimarsson taldi ekki að íslendingar ættu neinn sögulegan rétt og varaði eindregið fyrir sér hvernig væri með eignar- hald á þessum ísklumpi. Snemma virðist sú skoðun hafa komið fram að Grænland hafi til forna verið ís- lensk nýlenda. Líklegast má rekja þá skýringu til Einars Benediktssonar, sem m.a. orti um Grænland mörg og mergjuð ljóð. Fundirvoru haldnir um málið og áskoranir sendar til ríkisstjórnarinnar; t.d. samþykkti al- mennur borgarafundur í Reykjavík 1924 svohljóðandi ályktun: „Fundur- inn skorar á stjórnina að láta ekkert ógert, til þess að halda uppi rétt- mætum kröfum vorum til Grænlands, hinnar fornu nýlendu íslands."9 Sigurbogi. þeir að gera sem minnst úr honum í sagnfræðiritum sínum og sumir hreinlega sleppa honum.8 Hér heima •slendingar horfðu ekki aðgerða- lausir á deilur frænda sinna og inn- limun Dana. Útgerðarmenn horfðu vonaraugum til Grænlandsmiða og snemma á þriðja áratugnum fóru Þeir að manga til við ríkisstjórnina, hvort ekki væri hægt að fá aðstöðu á Grænlandi fyrir skipin. Umleitanir atgerðarmannanna höfðu það í för með sér að menn fóru að velta því SAGNIR 93
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.