Sagnir - 01.04.1989, Síða 97

Sagnir - 01.04.1989, Síða 97
íslensk nýlendustefna að sjón helgaði rétt og það var ekki neinum vafa undirorpið að það voru Islendingar sem fyrst komu auga á Grænland.18 A Alþingi hafði ekkert verið minnst á Grænland í 16 ár er Pétur Ottesen flutti þingsályktunartillögu sína 1947, sem áður er getið. Er til- laga Péturs kom til umræðu létu einungis tveir þingmenn álit sitt í Ijós, þeir Einar Olgeirsson og Bjarni Benediktsson dómsmálaráðherra. Einar vildi ekki gera lítið úr söguleg- um eða lagalegum rétti en vildi líta á hinn siðferðilega rétt fyrst. Réttur- inn til Grænlands væri fyrst og fremst Grænlendinga sjálfra sagði hann en ef Grænlendingar gætu hins vegar ekki nýtt sér auðlindir sínar sjálfir þá ættum við þar rétt fram yfir aðrar þjóðir en þó aldrei fram yfir Grænlendinga sjálfa. Best væri þó að þjóðir Norðurlanda hefðu sem mest samstarf og nýttu auðlindir svæðisins í sameiningu. Einar hafnaði algerlega öllum hug- myndum um að gera Grænland að nýlendu og sagði: „Við höfum nógu lengi verið nýlenduþjóð til þess að geta unnað nokkurri þjóð þess hlut- skiptis."19 Bjarni sagðist fagna tillög- unni og vissulega væri okkur hagur í því að hafa einhver réttindi til fisk- veiða við strendur Grænlands en hann hafnaði alfarið þeim röksemd- um að íslendingar ættu einhvern rétt til Grænlands. Sú meginstoð í röksemdum Jóns Dúasonar að sjón helgi rétt, sem Pétur Ottesen byggði Tilvísanir 1 Alþingistíðindi 1947 A, Rv. 1948, 300. 2 Alþingistíðindi 1947 A, Rv. 1948, 302. 3 íslenzk fornrit I, Rv. 1963, 132. 4 Sjá nánar um Hans Egede í Finn, Gad: Gmnland, Kbh. 1984, 142-162. 5 Christensen: Várt Folks Historie VIII, Oslo 1961, 115-116. 6 Christensen: Vdrt Folks Historie VIII, 323-324. Sjá einnig: Skeie, Jon: Poli- tikere og Diplomater i Grönlands- saken, Oslo 1933. 7 Christensen: Várt Folks Historie VIII, 327-328. 8 Sjá t.d. Midgaard, John: Norges Hist- orie, Oslo 1967. 9 Grœnland á krossgötum [Samsafn tillögu sína á, væri ein sú allra furðu- legasta staðhæfing sem hann hefði lesið og þeim erlendu fræðimönn- um sem styddu skoðanir Jóns, t.d. Ragnari Lundborg, væri alls ekki treystandi. Sem vinsamleg tilmæli til Péturs vildi hann benda á að Reykvíkingar gætu samkvæmt þessu gert kröfu til þess að eiga bújörð hans að Ytra-Hólmi en þangað mætti vel sjá á góðviðrisdögum.20 Grænlandsmálið var nú að mestu úr sögunni hvað Alþingi varðaði en svona til að hafa vaðið fyrir neðan sig ákvað Bjarni Benediktsson, sem utanríkisráðherra 1948, að fá álit þriggja sérfróðra manna á rétti ís- lands til Grænlands. Nefndina skip- uðu Gissur Bergsteinsson frá Hæstarétti, Ólafur Jóhannesson frá Lagadeild Háskólans og Hans G. Andersen frá Utanríkisráðuneytinu. Álit nefndarinnar var á þá leið að Danir hefðu full og óskoruð réttindi yfir Grænlandi og íslendingar hefðu þar engan lagalegan rétt. Það var þó ekki laust við að nefndarmenn teldu íslendinga eiga einhvern siðferði- legan rétt. Lokaorð skýrslunnar eru: „Danir standa enn í óbættum sök- um við íslendinga fyrir kaupþrælk- un á þeim um margra alda skeið. Réttindaveizla á Grænlandi gæti ver- ið þáttur í viðleitni þeirra til að bæta margra alda órétt."21 Jón Dúason var sem vonlegt var aldeilis ekki sam- mála nefndinni og sendi frá sér bækling þar sem hann hrakti rök- semdir hennar lið fyrir lið með sinni greina eftirýmsa höfunda], Rv. 1947. 10 Ólafur Lárusson: „Réttarstaða Græn- lands að fornu.“ Andvari. Tímarit hins íslenska þjóðvinafélags, Rv. 1924, 28-64. 11 Alþingistíðindi 1925 A, Rv. 1925, 934. 12 Alþingistíðindi 1925 D, Rv. 1925, 251. 13 Alþingistíðindi 1931 D, Rv. 1931,31. 14 Alþingistíðindi 1931 A, Rv. 1931, 236. 15 Alþingistíðindi 1931 D, 99. 16 Alþingistíðindi 1931 D, 106. Sjá nán- ar um umræðurnar á síðum 91-111. 17 Ársæll Árnason: Grœnlandsför 1929, Rv. 1929, 49. 18 Jón Dúason: Rjettarstaða Grœn- alkunnu rökvísi. Það dugði hins vegar ekki til og málið hefir ekki ver- ið tekið aftur upp á Alþingi. Að lokum Þeir menn er fluttu tillögur á Al- þingi, ályktanir á fiskiþingum eða skrifuðu í blöð og tímarit um að gera Grænland að nýlendu voru ekki einhverjir forhertir þrjótar. í þessu máli blönduðust saman hags- munir útgerðarmanna og þjóðernis- stefna þannig að „allir" fengu eitt- hvað við sitt hæfi. Þeim sem um þetta mál fjölluðu var mjög umhug- að um velferð Grænlendinga og töldu meðferð Dana á þeim ekki til fyrirmyndar. íslendingar voru vanir að kenna Dönum um allt illt og að meina íslendingum aðgang að Grænlandi og fiskimiðum þess var áframhald þessa skepnuskapar. Að nokkru leyti má því líta á þetta mál sem framhald á sjálfstæðisbarátt- unni. Grænlandsmálið ber að skoða í heild út frá því ástandi sem ríkti innanlands og utan á þessum tím- um. Það er með þetta mál, sem og mörg önnur er varða samskipti við önnur ríki, að það er einsog menn vilji helst gleyma því.22 Fortíðin er ekkert til að skammast sín fyrir og menn komast aldrei undan henni er þeir fjalla um samtíðina. Læt ég hér lokið Grænlandsmálum og vona að einhvern tíma verði málið skoðað betur og í víðara samhengi. lands nýlendu íslands I—II, Rv. 1947- 55. 19 Alþingistíðindi 1947 D, Rv. 1951, 469. 20 Alþingistíðindi 1947 D, 456-464, 473-474. 21 Gizur Bergsteinsson: Um réttarstöðu Grœnlands (Álit nefndar, er skipuð var til rannsóknar á því, hvort ísland muni eiga réttarkröfur til Græn- lands), Rv. 1952, 165. 22 Ekkert er minnst á Grænlandsmálið í kennslubókum og yfirlitsritum er fjalla um þetta tímabil íslandssög- unnar. Sjá t.d. Brági Guðmundsson og Gunnar Karlsson: Uppruni nútím- ans, Rv. 1986. - Heimir þorleifsson: Frá einveldi til lýðveldis, Rv. 1977. SAGNIR 95
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.