Sagnir

Ataaseq assigiiaat ilaat

Sagnir - 01.04.1989, Qupperneq 104

Sagnir - 01.04.1989, Qupperneq 104
Magnús Hauksson Hluti af segulbandasafrti Ríkisútuarpsins. Þar eru geymdar 15000-16000 spólur. Efnið á þeim myndi endast í nœstum tueggja ára samfellda útsendingu. / tvarps- og sjónvarpsefni getur á margan hátt verið áhuga- vert fyrir sagnfræðinga. Það er heimild um sjálft sig og af þeim sökum er ástæða til að varðveita margt af því. Gamalt útvarps- og sjónvarpsefni hefur einnig í sér fólg- inn tíðaranda tímabils, tónlist og af- þreyingarefni ekki síst. Viðtöl við þá sem hafa upplifað fyrri tíma geta oft á tíðum verið merkilegar frásagnar- heimildir. Að síðustu verður ekki litið framhjá því í framtíðinni að mikill hluti af þjóðfélagsumræðunni fer fram í ljósvakamiðlunum; sagan er beinlínis að gerast þar. Þess vegna luma útvarp og sjónvarp ábyggilega á sagnfræðilegum gögn- um sem tæpast verður gengið framhjá í rannsóknarvinnu. Vistun - grisjun Svo virðist vera sem varðveisla og grisjun hljóðvarps- og sjónvarpsefn- is hjá Ríkisútvarpinu hafi verið frek- ar skipulagslítil. Engar samræmdar reglur hafa verið til um vistun efnis- ins. Á hljóðvarpinu hafa deildar- stjórar einkum haft um það að segja hvaða efni er geymt en hjá sjónvarp- inu aðallega framkvæmdastjóri. í grófum dráttum má segja að reynt sé að geyma allt efni sem talið er hafa menningarlegt gildi og sögu- legt: leikrit, viðtöl, tónlist sem tekin er upp á vegum hljóðvarpsins, fréttir, fréttaauka og sumt afþreyingarefni og þáttaraðir. Það virðist mikið hafa verið undir innsæi og dómgreind einstakra manna við stofnunina komið hve vel tekist hefur til um val á því efni sem varðveitt er. Fyrstu ár útvarpsins var efnið sent beint út og þar af leiðandi ekki varð- veitt. Árið 1935 eða '36 var farið að taka upp á plötur eftir því sem Jón Sigbjörnsson, sem vann á tækni- deild hljóðvarpsins í rúma 4 áratugi, upplýsti mig um. Það var tekið upp á plötur allt til ársins 1959 þegar út- varpið flutti á Skúlagötuna. Mikið er til af bæði talmáli og tónlist á þess- um plötum og talsvert er búið að afrita af því á hljóðbönd, mest talmál. Þorsteinn Hannesson, fyrr- verandi tónlistarstjóri, vinnur nú að því að skrá efnið í þessu safni. Ekki var hægt að taka yfir gamalt efni á plötunum svo af þeim sökum var því ekki fargað. Efni sem tekið var upp á plötur á sínum tíma er því mestallt varðveitt. Stálþræðir komu til sögunnar 1946 eða ’47 og þeir voru í notkun fram um 1950 er fyrstu segulböndin voru keypt. Mjög lítið er varðveitt af efni sem tekið var upp á stálþráð að sögn Mána Sigurjónssonar, sem vinnur við segulbandasafnið á safna- deild útvarpsins. Það sem varðveitt er hefur verið afritað og mest af því er talmál því tónlist var ekki hægt að taka upp á hann svo viðunandi væri. Það er alger tilviljun hvað varðveitt er á stálþráðunum því tekið var yfir á þá hvað eftir annað og oftast var um efni að ræða sem ekki þótti ástæða til að geyma. Eftir að segulbönd komust í notk- un var sumt efnið eftir sem áður sent beint út. Jón segir að á fyrstu árum segulbandsins hafi verið erfitt að fá bönd; þau voru ekki mikið á markaðnum og voru dýr. Það varð því að nýta þau vel. Jón og Máni eru sammála um að ekki hafi verið mik- ið hugsað um það fyrstu áratugina í sögu útvarpsins að ástæða væri til að geyma útvarpsefni. Máni telur að í segulbandasafni hljóðvarpsins séu nú um 15000- 16000 spólur sem að meðaltali eru um klukkutími að lengd. Nýjustu og bestu spólurnar eru taldar geymast í um 100 ár en um það er erfitt að segja hversu varanlegt hljóðbanda- efni er. Ef geyma á efnið lengur en líftími hljóðbandanna er verður að 102 SAGNIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.