Sagnir

Ataaseq assigiiaat ilaat

Sagnir - 01.04.1989, Qupperneq 109

Sagnir - 01.04.1989, Qupperneq 109
Halldór Bjarnason Manntalið 1816 og útgáfa þess s I greininni er talað um sérstöðu mannta/sins 1816 og er útgáfa þess skoðuð með hliðsjón af fólkstalinu úr Reykjavikursókn. Eftir því að dœma er útgáfan á stœrstum hluta manntalsins ekki jafn góð og efni stóðu til, þó engar endanlegar sönnur séu fœrðar á það hér. ótt elsta aðalmanntal okkar íslendinga fari senn að verða þrjú hundruð ára gamalt var ekki farið að taka manntöl reglulega fyrr en um eitt hundrað og fimmtíu árum seinna eða árið 1835. Fyrir þann tíma eru aðalmanntöl fá og nnjög er mislangt á milli þeirra. Að undanteknu elsta manntalinu sem er frá árinu 1703 eru þau öll frá seinni hluta 18. aldar og um 1800. Nokkur þessara manntala hafa verið gefin út og eru það prýðilega góðar útgáfur. Þetta eru manntöl frá 1703, 1801 og 1845.' Til er eitt manntal enn sem hefur verið prentað og er það kennt við árið 1816. Þetta manntal er á allan hátt ólíkt hinum og því langar mig að gera það að umtalsefni hér. Virð- ist mér að furðu mörgum sé ókunn- ugt um þessa sérstöðu manntalsins, þó hver sem er geti lesið með eigin augum í sjálfri manntalsútgáfunni um tilurð, framkvæmd og varðveislu þess. Manntalið frá 1816 er ekki aðal- uianntal eins og sumir hafa haldið fram af ókunnugleika. Skilgreiningin á aðalmanntölum er sú að það eru þau manntöl sem tekin voru sam- tímis um land allt. Sérstök prentuð eyðublöð voru notuð fyrir þau (manntalið 1703 er þó undantekn- ing) og síðan voru þau send yfir- völdum í Danmörku og geymd þar í einu lagi. Ekkert af þessu á við um manntalið 1816. Tilurð þess er tengd nýju og full- komnara fyrirkomulagi á prestþjón- ustubókum sem innleiða átti á ís- landi frá og með 1. des. 1816. Biskup fyrirskipaði að hver prestur skyldi færa nöfn sóknarbarna sinna og ýmsar upplýsingar um þau fremst í hinar nýju prestþjónustubækur. Hér var um að ræða nöfn sóknarbarn- anna, stöðu, aldur og fæðingarstað. Ætlunin var að miða manntalið við 1. des. 1816 en mikill misbrestur varð á að það væri tekið þá. Víða var það ekki tekið fyrr en 1817 eða 1818, eða jafnvel enn síðar. Yfirvöld fengu engar skýrslur um þetta fólkstal og það var einungis varðveitt í prest- þjónustubókunum.2 Augljóst er að ekki er hægt að setja þetta manntal á neinn hátt á bekk með aðalmanntölum og þeim mun síður sem margar prestþjónustu- bókanna hafa glatast í gegnum tíð- ina og manntalið er því alls ekki heilt lengur. Þetta manntal sem kennt er við 1816 er í raun eins og hvert annað sóknarmanntal. Á þess- um tíma áttu prestar að taka árlegt manntal, sóknarmanntal, hver í sinni sókn og færa inn í sérstaka bók, sóknarmanntalsbók. Þetta manntal sem átti að taka 1816 hefur aðeins eitt fram yfir sóknarmanntöl þess tíma: fæðingardálkinn. Prest- arnir útfylltu þennan dálk þó ekki alltaf samviskusamlega og vantar fæðingarstað fólks í sumum sóknum. Víkjum þá að útgáfu manntalsins. Eins og áður er sagt er það allmjög skörðótt og ákvað útgefandi þess, Ættfræðifélagið, á sínum tíma að fylla skörðin með því að endurgera manntöl í sóknum þar sem fólkstal- ið vantaði. Seinna var horfið frá því og fremur notuð sóknarmanntöl frá nálægum árum. Má deila um ágæti þess að endurgera fólkstölin og álít ég það heldur vafasamt. Fyrir tilviljun fór ég að bera saman SAGNIR 107
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.