Sagnir - 01.06.2005, Blaðsíða 27

Sagnir - 01.06.2005, Blaðsíða 27
Minningar og goðsagnir um siðari heímsstyrjöldina í Danmörfcu stoltu, sundurleitu og drottnunargjömu stórríkja í kring, svo sem Þýskalands og Rússlands.ív Þessi sjálfsmynd Dana fer vel saman við stöðu Danmerkur í Evrópu og þá stefhu sem landið tók í síðari heimsstyijöld. Þegar þýskir herir réðust inn í Danmörku 9. apríl 1940 gáfust Danir upp samdægurs enda mátti danski herinn sín lítils gegn þeim þýska.' I Danmörku var litið á hemámið sem glæpsamlegt brot nasistastjómarinnar á hlutleysi landsins. Þó væri samvinna með hemámsliðinu eina leiðin til þess að Danir litu á land sitt sem friðsamt, mannúðlegt og einsleitt þjóðríki, sem andstæðu hinna stoltu, sundurleitu og drottnunargjörnu stórríkja í kring, svo sem Þýskalands og Rússlands. komast hjá Gestapo-ríki og þeirri eyðileggingu og þjáningum sem það hefði í för með sér.vi Þjóðverjar leituðust við að gera Danmörku að einhvers konar „fyrirmyndarleppríki" („model-protectorate")” og skiptu sér lítið af innanlandsmálum Danmerkur. Þar sem lítil sem engin átök áttu sér stað milli danskra og þýskra heija, var hemámi Danmerkur ekki lýst sem „stríðsverknaði heldur (...) hernámi samkvæmt sáttmála“.vii' Á hemámsdeginum höföu Þýskaland og danska stjómin gert með sér sáttmála um að Danmörk yrði svæði undir vemd Þýskalands („protectorate"). Þrátt fyrir hemámið héldu danska stjómin og danskar stjómsýslustofhanir - þar með taldir dómstólar, lögregla og her-áfram störfum, allt ffam á síðari hluta árs 1943. “ í Danmörku var aldrei beitt sömu hörku og stjómsemi og tíðkaðist í flestum öðmm löndum sem Þýskaland hertók. Þannig komst Danmörk nánast átakalaust frá síðari heimsstyijöldinni. Átakaleysið þjónaði bæði hagsmunum Danmerkur og hagsmunum þýsku stríðsvélarinnar, þar eð Þjóðverjar fengu mikilvæg aðföng (aðallega matvæli) frá Danmörku án þess að þurfa að binda þar umtalsverðan herafla. Winston Churchill kallaði landið „Kanarífugl Hitlers“x og eftir stríð var það síður en svo ljóst hvort Danmörk ætti frekar heima í hinum „seka“ hópi Þjóðverja og bandamanna þeirra eða í sigurliðinu. Það var því brýn nauðsyn fyrir Dani að byggja upp jákvæða ímynd landsins. Líkt og í Hollandi og Winston Churchill kallaði landið „Kanarífugl Hitlers" og eftir stríð var það síður en svo Ijóst hvort Danmörk ætti frekar heima í hinum „seka" hópi Þjóðverja og bandamanna þeirra eða í sigurliðinu. Frakklandi gegndi andspymuhreyfingin lykilhlutverki í þessari ímyndamppbyggingu. Danska andspymuhreyfmgin var hvorki fjölmenn né einörð í baráttu sinni gegn hemámsliðinu. Hún náði aldrei að valda Þjóðverjum vemlegum óþægindum eða hafa afgerandi áhrif á birgðaflutninga þeirra frá Danmörku.” Tilvist hennar var samt sem áður sönnun þess að einhver hluti Dana heföi verið andsnúinn hemámsliðinu og reiðubúinn til að berjast gegn því. Umfang og mikilvægi andspymunnar hefur gjama verið ýkt og látið líta svo út sem andspymuhreyfmgin hafi endurspeglað neikvæða afstöðu meirihluta þjóðarinnar til þýska hemámsliðsins,“ þótt raunveruleikinn hafi verið allur annar. Danski sagnfræðingurinn Paul Hammerich lýsti því svo að á hemámsárunum hafi 98% Dana verið hinn þögli meirihluti, 1% í andspymuhreyfingunni og 1% nasistar.“' Einnig hefur verið gert mikið úr táknrænni andstöðu dansks almennings sem til dæmis hafi birst í því að þýskir hermenn vora hunsaðir í daglegu lífi. Danir klæddust gjaman bresku fánalitunum og beittu Þjóðveija „sérkennilegri danskri tegund af lúmsku háði“.xiv En tlortlaael Selr. (Tetnlng (ra llllnau>arlh. Engtand.l Þjóðverjar voru oft hafðir að háði fyrir að hernema Danmörk. Konungur Danmerkur, Kristján X., varð frægur fyrir að ríða daglega um Kaupmannahöfh „til að leggja áherslu á áframhaldandi kröfu sína um fullveldi þjóðarinnar“.xv Mýtur um hugrekki og réttsýni Kristjáns X. era margar. Til dæmis á hann að hafa bragðist við kröfu þýska hemámsliðsins um að gyðingar bæra gul armbönd með því að hóta því að hann og öll konungsfjölskyldan myndu gera slíkt hið sama. Þannig hafi hann gert Þjóðverjum þetta óframkvæmanlegt/" Það var ekki nóg að blása upp affek andspymunnar og sýna ffam á almenna andstöðu við nasismann. Danskt samfélag þurfti líka að takast á við samvinnuna við Þjóðverja. Þetta var gert með því að refsa þeim Dönum sem unnið höfðu með hemámsliðinu. Hér var gengið ffam af hörku. Um 15.000 manns vora handteknir og dauðarefsingin, sem hafði fyrir löngu verið aflögð í Danmörku, var tekin upp að nýju til að refsa þessum „föðurlandssvikuram“.,vii Þannig var reynt að styrkja fómarlambsímynd Danmerkur.™" Þannig hélst grundvallarímynd Danmerkur sem ffiðelskandi og mannúðlegrar þjóðar sem hafi orðið fyrir barðinu á hinu hemaðarsinnaða Þýskalandi. Danska þjóðin hafi þraukað hemámsárin óvirk og aðgerðalaus, þótt hatur og reiði í garð hemámsliðsins kraumaði í hjarta hennar og brytist stundum út, t.d. í ágústuppþotunum 1943. Þetta nægði til þess að Danir væra ekki taldir til bandamanna Þjóðveija en umfang síðari heimsstyijaldarinnar kraföist þess að allir tækju afstöðu - þeir sem ekki börðust gegn nasismanum og glæpum hans vora á vissan hátt samsekir. Sá atburður sem helst hefur verið tekinn sem dæmi um virka andspymu Dana gegn stefhu Hitlers- Þýskalands, er björgun gyðinga frá Danmörku til Svíþjóðar í október árið 1943 þegar senda átti þá í útrýmingarbúðir í Þýskalandi. BJÖRGUN DANSKRA GYÐINGA Eins og áður segir starfaði danska ríkisstjómin áffam þrátt fyrir hemám Þjóðveija allt fram í ágúst 1943 þegar hún sagði af sér. Andrew Buckser telur orsökina fyrir afsögn ríkisstjómarinnar liggja í stóraukinni starfsemi og skemmdarverkum dönsku andspymuhreyflngarinnar samfara minnkandi virðingu þýska hemámsliðsins fyrir vemdarsvæðissamningnum („protectorate- agreement") milli Danmerkur og Þýskalands. Hans Kirchhoff segir: „[Þjann 29. ágúst neyddist ríkisstjómin til að segja af sér í kjölfar þjóðar-uppreisnar“.xix Herlög gengu nú í gildi í Danmörku og ekki leið á löngu áður en farið var að skipuleggja handtöku danskra gyðinga og brottfluming þeirra í útrýmingarbúðir." Fréttir af þessu ætlunarverki hemámsliðsins spurðust hins vegar út og þegar það átti að koma til Sagnir 2005 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.