Sagnir - 01.06.2005, Blaðsíða 32
Hrafnkell Lárusson
Alþjóðlegir eða íslenskir?
Hrafnkell Lárusson er
faeddur árið 1977.
Hann lauk BA prófi í
sagnfræði vorið 2003
og stundar nú MA
nám í sagnfræði við
Háskóla íslands.
Viðhorf íslenskra kommúnista til sjálfstæðisbaráttu og
þjóðernis
íslendingar létu úrhellisrigningu ekki aftra sér í að mæta á Þingvelli 1944 til að
fagna lýðveldinu.
Við fyrstu sýn eiga þjóðernisstefna og kommúnismi lítið sameiginlegt. Það þarf ekki
að undra enda standa þessar hugmyndastefnur á ólíkum grunnu Kommúnisminn hefur,
frá þvi Karl Marx lagði kenningarlegan grunn hans, verið borinn fram á stoðum
stéttaandstœðna og stéttaátaka. Öreigalýðurinn á að standa saman, óháð landamcerum,
gegn yfirstétt, auðvaldi og borgurum. Þjóðernisstefnan byggist hins vegar á samkennd og
einingu þjóðar með visan til sameiginlegs uppruna, einkenna og sögu, óháð
þjóðfélagslegri stöðu fólks.
Barátta þjóðar fyrir sjálfstœði er jafnan rekin á þjóðernislegum nótum. Þjóð sem
leitar frelsis þarf að sýna fram á að hún eigi þaó skilið, sé sérstök þjóð með eigiit
sérkenni. Við slíkar aðstœður er leitað sameiginlegra einkenna þjóðarinnar og vísað til
arfs henitar, s.s. bókmennta og sögu. Þjóðernisrök koma frant og kynt er undir
þjóðerniskennd, með vísun til sérstöðu og/eða yfirburða þjóðarinnar, til að virkja
fjöldann í baráttunni.
Sjálfstœðisbaráttu íslendinga lauk forntlega árið 1944 nteð stofnun lýðveldis.
Fjórtán ártiin áður var Italdið upp á þúsund ára afntœli Alþingis. Þau hátíðahöld vísuðu
til atburðar sent lönguni hefur haft ntikið þjóðernislegt gildi fyrir Islendinga. Öldur
þjóðerniskenndar risu enda hátt árið 1930, þegar afmœlinu var fagnað.
Hátiðahöld áranita 1930 og 1944 snertu bceði þjóðernisvitund landsmanna sem og
stjórnmál á íslandi á sinni tíð. Með tilliti til þessa er vert að líta á hvað islenskum
kommúnistumþótti um hátiðahöldin. íþvíIjósi er áhugavert að atliuga hvort, og á hvaóa
liátt, kommúnismi og þjóðernisstefna á íslandi snertust við þessa atburði.
Erlendir hugiiiyndastraumar og atburðir höfðu áhrif á stjórnmálaþróunina hér á
landi á fyrri hluta 20. aldar, ekki hvað síst á kommúnista seni höfóu sterk tengsl í
austurveg. Þvi er spurt: Hver var afstaða íslenskra koinmúnista til hátíðahaldanna árin
1930 og 1944 og atburða þeint tengdum? Hvernig birtist afstaðan í stefnu
Kommúnistaflokks íslands (KFÍ) og Sameiningarflokks alþýðu - Sósialistaflokksins og i
orðum forkólfa þessara flokka? Var samhljómur í viðhorft kommúnista til atburða
áranna 1930 og 1944?
Svara var leitað í samtímaviðliorfum islenskra kommúnista á fyrri hluta 20. aldar
sent og i minningum þeirra tint þessa atburði. Lögð var áhersla á viðhorf tveggja
30 Sagnir 2005