Sagnir - 01.06.2005, Blaðsíða 20

Sagnir - 01.06.2005, Blaðsíða 20
Pétur Ólafsson Frelsi viljans í Þriðja ríkinu Pétur Ólafsson er fæddur árið 1980. Hann stundar nú BA nám í sagnfræði við Háskóla íslands. Hvers vegna venjulegir Þjóðverjar drápu gyðinga í seinni heimsstyrjöld Margir þeirra sem gengu inn um hið alræmda hlið Auschwitz fangabúðanna áttu ekki afturkvæmt. Hvernig geta menn gert það sem þeim er sagt, stríði það gegn betri vitund þeirra? Geta menn pyntað, eða jafnvel drepið mann, án þess að bera ábyrgð á gjörðum sínum? í siðari heimsstyrjöld voru framin mestu skipulögðu fjöldamorð sögunnar, innan fangabúða og utan þeirra. Hér á eftir kemur lýsing á aðgerðum nasista i síðari heimsstyrjöld og reynt að komast til botns iþví hvers konar menn áttu i hlut. ífyrsta lagi veróur cevisaga Rudolfs Höss, yfirmanns Auschwitz-búðanna, skoðuð og reynt að komast til botns íþví af hverju hann og hans menn í útrýmingarbúðunum drápu fólk. í öðru lagi verður lifið i lögreglusveitum nasista i Póllandi og Sovétrikjunum skoðað. Að lokiim verður reynt að gera grein fyrir ástœðum þess að hinn „venjulegi Þjóðverji“ níddist á og myrti gyðinga ijafn stórum stil og raun bar vitni YFIRMAÐURINN í AUSCHWITZ Rudolf Höss var yfirmaður Auschwitz útrýmingarbúðanna frá 1940-1943. Undir hans stjóm er talið að um 1.000.000 - 3.000.000 manna hafi verið myrtar. Höss ætlaði að verða prestur áður en hann fór og barðist í fyrri heimsstyijöld. í lok þess stríðs segist hann hafa misst trú á Guð.1 Eftir stríðið gekk Höss í Freikorps sem var einkaher, skipulagður af liðsforingjum úr þýska hemum úr fyrri heimsstyrjöld.' Arið 1922 gekk Höss í þýska Nasistaflokkinn (NSDAP). Höss var þjóðemissósíalisti og skoðanir hans féllu því vel að hugmyndum flokksins. Höss stóð þó ekki á sama um aðferðir flokksins, hvemig hann höfðaði til lægstu hvata mannlífsins. Honum var boðin staða innan hans en vildi ekki þiggja hana því hann dreymdi um annað. Hann vildi hjálpa til við uppbyggingu Þýskalands eftir fyrri heimsstyrjöld og gerast bóndi.“ Hann gekk í Artamenen, sem var félag öfgafúllra þjóðemissinna sem hafnaði spillingu borgarlífsins og vildi hverfa aftur til einfaldari lifnaðarhátta bændasamfélagsins. Félagar þess dmkku hvorki áfengi né reyktu og liföu heilbrigðu lífi i sátt við náttúmna. í þessum hópi var þó fólk úr öllum stéttum þjóðfélagsins sem átti það sameiginlegt að vera þjóðemissinnar.”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.