Sagnir - 01.06.2005, Blaðsíða 15

Sagnir - 01.06.2005, Blaðsíða 15
Andleg úrkynjun? þjóðarinnar.1 Talið var nauðsynlegt að kenna íslendingum gott að meta, ekki dygði að senda einungis út það efni sem fólk vildi helst heyra heldur ætti að kynna „æðri” menningu fyrir fjöldatium. Vilhjálmur Þ. Gíslason, útvarpsstjóri, sagði árið 1954 að stærsti tónlistarskóli landsins væri Ríkisútvarpið." Harmónikkutónlist og karlakórasöngur voru langsamlega vinsælust- þessi tónlist var álitin afar þjóöleg en um leið talin til „óæöri“ tónlistar. Tímaritið Útvarpstiðindi stóð fyrir vinsældakosningu um áramótin 1942/1943 og úrslitin komu ekki á óvart. Harmónikkutónlist og karlakórasöngur voru langsamlega vinsælust- þessi tónlist var álitin afar þjóðleg en um leið talin til „óæðri” tónlistar. Af þessu tilefni var ritað í Útvarpstíðindi að „uppeldi þjóðarinnar í þessum efnum hefur verið mjög vanrækt og ber því að vinna markvisst að aukinni tónlistarmenningu með þjóðinni”."1 Einnig var kvartað undan ónógu eftirliti sem gæti leitt fólk af réttri leið.iv Af þessum ummælum má sjá að hugmyndin um Ríkisútvarpið sem skóla eða uppeldismiðstöð átti hljómgrunn utan við æðstu embætti. Dagskrá útvarpsins miðaði, eins og áður sagði, ekki að þvi að senda út það sem fólk vildi helst heyra heldur frekar að spila stórvirki tónlistarsögunnar og kynna það nýjasta utan úr heimi. Það þarf því ekki að koma á óvart að margir væru óánægðir með útvarpið og að slíkt kæmi í ljós i opinberum skrifum. í áðumefhdri könnun sögðust 69,7% svarenda ekki vera ánægðir með útvarpið og gefur það nokkra vísbendingu um hug fólks, þótt úrtakið hafi ekki verið fullkomið.v í upphafi sjötta áratugarins hafði ekki mikið breyst í þessum efnum, útvarpið var enn mikið gagnrýnt fyrir hversu mikið gert væri úr sinfóníum og ópemm en lítið úr þjóðlegri tónlist - og þá aðallega kórsöngnum. Einnig gætti nokkurrar gagnrýni og gremju vegna djasstónlistar sem spiluð var í útvarpinu. Gagnrýnin var mikið til á þjóðemislegum nótum og einkenndist af þeirri kröfu að auka hlut íslenskrar tónlistar í útvarpinu. Siguringi E. Hjörleifsson skrifar til dæmis að „stórveldasöngvar geta verið góðir en þeir em ekki lítilli þjóð boðberar þess lífsneista og andlega vaxtannagns, sem örvar sjálfsvitund hennar og gefur henni tilvemrétt.”1' í augum Siguringa og annarra snérist lagaval útvarpsins þannig ekki aðeins um hvort fólki líkaði tónlistin eða ekki, heldur var sjálfur tilvemréttur þjóðarinnar dreginn í efa þegar innlend tónlist fékk ekki meira vægi en raun bar vitni. Þessi þjóðemislegi tónn í gagnrýninni tengdist svo því viðhorfi til útvarpsins að það væri uppeldis- og fræðslutæki og því bæri sem slíku að huga vel að varðveislu þjóðlegs „lífsneista" og þjóðlegra gilda. Þar sé jafnvel aö finna allt „niður í leirugustu dægurlög og klæmnasta jazz“ og fyrir því sé „hinn létti en holli kór- og sönglagastíll, sem hér var búinn aö festa rætur, algerlega aö víkja.“ Björgvin Guðmundsson, tónskáld, gafút lítinn bækling sem er allur á sömu nótunum og skrif Siguringa en Björgvin segir óánægju með útvarpið fara vaxandi og þá sérstaklega hjá þeim sem taka „tónflutning útvarpsins alvarlega ffá þjóðemis- og menningarlegu sjónarmiði, eins og vera ber.“ vii Björgvin var afar ósáttur við hlut íslenskrar tónlistar í útvarpsdagskránni og sakaði útvarpið um að halda því að „þjóðinni, að engin íslenzk tónskáld séu til.“ en það kann að stafa að einhverju leyti af því að verk Björgvins sjálfs hlutu ekki náð fyrir eyrum tónlistarráðunauta Ríkisútvarpsins.viii Björgvin hefur þó út á fleira að setja hjá útvarpinu en að hann og kollegar hans komist ekki að og fer stómm orðum um hverslags Jazzkvartett á tónleikum í Austurbæjarbíó 1954. lágmenning ómi á öldum ljósvakans. Þar sé jafnvel að finna allt „niður í leimgustu dægurlög og klæmnasta jazz“ og fyrir því sé „hinn létti en holli kór- og sönglagastíll, sem hér var búinn að festa rætur, algerlega að víkja.““ Þjóðemis- og varðveislurök Björgvins em sérstaklega athyglisverð í ljós þess að aðeins örfáum mánuðum síðar var Keflavíkurútvarpið komið í loftið og erlend dægurlög og djasstónlist flæddi yfir þá sem heyra vildu án þess að „tónlistarskóli" landsmanna gæti þar neinu um breytt. Tveimur ámm síðar er Ríkisútvarpið enn gagnrýnt vegna skorts á íslenskum lögum því að „íslenzk ljóð og tónar ... hljóta flestu fremur að finna bergmál í íslenzkri þjóðarsál. Svo hefir það verið og mun verða, nema andleg úrkynjun og vesældarleg múgmenska verði íslenzkri þjóðarvitund og heilbrigðum þjóðarmetnaði yfirsterkari/ „SJÁLFSTÆÐISÞROT“? Ef þau dægur- og djasslög sem heyrðust í Ríkisútvarpinu ógnuðu „þjóðarmetnaðinum" og ýttu undir múgmennsku, koma viðbrögðin við Keflavíkurútvarpi bandaríska hersins kannski ekki svo mjög á óvart. En viðbrögðin vom hörð og létu ekki bíða eftir sér. Þingsályktunartillaga sósíalista um stöðvun útsendinga útvarpsins kom fram örfáum dögum eftir að þær hófust en rökin vom annars vegar þjóðemisleg og var þar vísað til fomritanna og hins vegar siðferðileg en þá var vísað til hegðunar hermanna í stríðinu og „ástandsins“.” Dagskrá Keflavíkurútvarpsins var til dæmis, aö mati Jónasar Árnasonar þingmanns, „menningarfjandsamlegur og siðspillandi sori“ sem mótar „andlegt viðhorf stórs hluta íslenzkrar æsku.“ Áður en Keflavíkurútvarpið hóf útsendingar kom fram gagnrýni á bandaríska herinn sem átti mjög vel við útvarpssendingar hans. Þá vom Islendingar hvattir til að vernda innlenda menningu gagnvart „skrílmenningu ameríska mammonsríkisins".”1 Á Alþingi var svipað orðalag notað og hermönnunum líkt við pest sem heijaði á ungar stúlkur og stöðva yrði útvarpsrekstur hersins sem sóttvamarráðstöfun gegn þessari pest.xiu Árið 1952 var útvarpsmálið aftur lagt fram af sósíalistum og nokkuð lagt upp úr dansauglýsingum Keflavíkurútvarpsins en slíkar auglýsingar vom ekki leyfðar í Ríkisútvarpinu - sem færði þjóðina nær því að vera „siðferðislega hólpin“ að mati flutningsmanna.xiv Ríkisútvarpið hafði þannig stigið stórt skref til bætts siðferðis og minnti um leið á að íslendingar væm sjálfstæð menningarþjóð en sama var ekki að segja um hina útvarpsstöðina sem rekin væri í landinu. Dagskrá Keflavíkurútvarpsins Sagnir 2005 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.