Sagnir - 01.06.2005, Qupperneq 68

Sagnir - 01.06.2005, Qupperneq 68
Helgir steinar imi i ' . ■ • Æi fi Heilagur Benedikt. Nunnuklaustrin á Kirkjubæ og Reynisstað fylgdu boðorði hans. nunnunum bar að hlýða henni í einu og öllu. Klaustrin voru einu staðimir á þessum tíma sem veittu konum menntun, möguleika á starfsframa og útrás íyrir fræðilegan metnað. Á há- og síðmiðöldum tóku háskólar og biskupssetur í Evrópu við því hlutverki sem klaustrin gegndu áður sem menntasetur en konur vom útilokaðar frá námi við þessar stofnanir."1 Klaustrin voru einu staðirnir á þessum tíma sem veittu konum menntun, möguleika á starfsframa og útrás fyrir fræðilegan metnað. Um margar íslenskar abbadísir er ekkert vitað og stundum er bara nafnið nefnt í heimildum. Þær abbadísir sem þekktar em vom oft af mjög tignum ættum. T.d. vom tvær biskupssystur abbadísir á Kirkjubæ, þær Agatha Helgadóttir og Agatha Þorláksdóttir, systur Áma Helgasonar og Áma Þorlákssonar. Einnig er vitað um tvær dætur lögmanna, þær Jómnni Hauksdóttur Erlendssonar sem var abbadís á Kirkjubæsx“ og Sólveigu Rafnsdóttur á Reynisstað, dóttur Rafns Brandssonar lögmanns.xxiii Afabróðir Halldóm Sigvaldadóttur, síðustu abbadísarinnar í Kirkjubæ, var Bjöm ríki Þorleifsson á Skarði. Einar, bróðir Halldóm, var fátækur bóndi og átti mörg böm. Eftir dauða Einars hélt Halldóra bömunum uppi og eitt þeirra var Gissur, síðar biskup, sem Halldóra tók undir sinn vemdarvæng og kom til mennta. Það er kaldhæðnislegt að hún styrkti hann einmitt til náms í Þýskalandi þar sem Gissur kynntist lúterskum sið og átti þar með sinn þátt í endalokum kaþólsks siðar í landinu.ssiv Með tímanum reyndu biskupar að auka völd sín í klaustrunum. Magnús Gissurarson Skálholtsbiskup lét dæma Kirkjubæjarklaustur undir sín yfirráð árið 1217. Fyrr sama ár lést Guðrún, príor klaustursins, svo biskup hefur séð gott tækifæri til að ná klaustrinu undir sig.sxv Auðun Þorbergsson Hólabiskup kunngerði það árið 1315 að hann tæki sér ábótatitil yfir Reynisstaðaklaustri en það samræmdist alls ekki reglum um Benediktsklaustur. Ekki em til heimildir um það hvemig abbadísin brást við þessum fréttum en vitað er að Norðlendingum þótti mörgum Auðun helst til nýjungagjarn og skrifuðu árið 1319 Noregskonungi kvörtunarbréf undan honum. Svar barst næsta sumar þar sem biskupi er bannað að ganga gegn fomum lögum og siðvenju í landinu. Næstu eftirmenn Auðuns í embætti virðast ekki hafa seilst til valda á Reynisstað.xxvi DAGLEGT LÍF Rík áhersla var lögð á að klaustur héldu hinar sjö daglegu tíðir og skiptist dagur systranna eftir þeim. 66 Sagnir 2005
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.