Sagnir - 01.06.2005, Blaðsíða 72

Sagnir - 01.06.2005, Blaðsíða 72
Orri Jóhannsson er fæddur 1979. Hann lauk BA próll i sagnfræöi við Háskóla íslands árið 2004. Staðamál fyrri og heimildagildi Oddaverja þáttar Þorlákur helgi biskup vildi auka völd kirkjunnar en lenti fyrir vikið í deilum við veraldlega höfðingja. KIRKJUVALDSSTEFNAN BREIÐIST ÚT Uppsveifla í menningu og efnahag einkenndu Evrópu 12. aldar enda tala sagnfrœðingar oft um endurreisnartímabil i því sambandiJ Kirkjuvaldið stóð í stór- rceðum og reyndu kirkjunnar menn hvað þeir góitu að siðbœta kirkjuna við hinar breyttu samfélagsaðstœður og auku frelsi hennar fró veraldlegu valdi. Einkunnarorð þessarar hreyfingar var libertas ecclesiæ, frelsi kirkjunnar, og hefur hún oftust verið kölluð kirkjuvaldsstefnan ó íslensku. Á 10. öld var innra skipulag kirkjunnar í molum. Eina „menntastéttin“ voru Hlu lœsir og illa skrifandi klerkar kirkjunnar. Klaustur voru i niðurniðslu. Biskupur og prestar voru skipaðir af veraldlegum stjórnendum og lutu þeirra valdi i einu og öllu.“ Eftir tímabil hnignunar og spillingar á 9. og 10. öld varð vart áhuga meðal trúaðra manna innan kirkjunnar til að siðbœta stofnunina. Vilji til umbóta kom úr mörgum áttum, þ.á.m. frá hinu frœga umbótaklaustri í Cluny. Klaustrið hafði það aó leiðarljósi að gera veg páfastóls sem mestan og frelsa klaustrin frá veraldlegum áhrifum og hagsmunatengslum við ýmsar stofnanir og valdamenn utan múranna Mesti umbótamaður síns tima var Gregoríus VIIpáfi (1073-1085). / íslendinga sögu sinni skiptir Jón Jóhannesson kirkjuvaldsstefnu Gregoríusar í fimm hluta. t jyrsta lagi skyldi kirkjan vera einráð um embœttismenn sína og skyldi klerkastéttin vera slitin úr tengslum við aðrar stéttir. í öðru lagi átti kirkjan sjálf að hafa forráð eigna sinna. íþriðja lagi skyldi löggjafarvald i kirkjumálum vera greint frá því veraldlega og liggja hjá klerkastéttinni og páfanum. í fjórða lagi gerði páfinn kröfu um að kirkjan hefði dómsvald í öllum málum er snertu kirkju og klerka. í fimmta og síðasta lagi skyldu kirkjan ogþjónar hennar vera lausir við allar byróar rikisins." Gregoriusi var umhugað um að styrkja stöðu páfastóls. í hans huga var páfinn eftirmaður Péturs postula, fulltrúi Guðs á jörð og þar af leiðandi yfirvald yfir öllunt mönnum á jörðinni, þar á meóal keisurum og konungum.' I páfabréfi frá 1154 er stofnun erkibiskupsdcemis i Niðarósi staðfest og er ísland nefnt þar meðal annarra biskupsdœma sem hluti af yfirráðasvæði Niðaróss.'1 Þessi ráðstöfun jók áhrif Noregskonungs i Norðurálfu og i staðinn voru norsku kirkjunni Orri Jóhannsson er fæddur 1979. Hann lauk BA prófi i sagnfræöi við Háskóla íslands árið 2004. 70 Sagnir 2005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.