Sagnir - 01.06.2005, Blaðsíða 14

Sagnir - 01.06.2005, Blaðsíða 14
Karl Jóhann Garðarsson Andleg úrkynjun? Karl Jóhann Garðarsson er fæddur 1980. Hann lauk BA prófi í sagnfræði frá Háskóla íslands vorið 2004 og stundar nú MA nátn í hugmynda- sögu við University of Sussex. Þjóðerni og siðgæði í tónlistarumræðu sjötta áratugarins Orion-kvintett í upptökusal RÚV með Hauki Mortens 1956. Tunga, menning og saga voru hugleikin íslendingum á sjötta áratugnum. Áratugalöng sjálfstœðisbarátta skildi eftir sig þá hugmynd að þessiþrjú atriði aðgreindu íslendinga frá öðrum þjóðum og vœru lífsnauðsynleg áframhaldandi sjálfstceði þjóðarinnar. Tónlistarumrceða, líkt og önnur menningarumrceða, litaðist mjög afþessum hugsunarhcetti. Til að varpa Ijósi á hvernig þjóðernishugsun þessi birtist í gagnrýni á tónlistarlífió verður púlsinn tekinn á þremur mismunandi umrceðum á tímabilinu. Fyrst er fjallað um Ríkisútvarpið, hlutverk þess, dagskrárstefnu ogþá mótstöðu sem sú stefna mcetti. Er þá horft örlitið aftur á fimmta áratuginn en eiitnig á upphaf þess sjötta og athugað hvernig þjóðernis- og sjálfstceðisrök birtast i þessari umrceðu. Keflavikurútvarpið hóf útsendingar í byrjun nóvember 1951 og vakti strax hörð viðbrögð, bceði ifjölmiðlum og á Alþingi. Hvaó var þessari nýju útvarpsstöð helst fundið til foráttu og hvernig tók annars vegar unga fólkið henni og hins vegar Ríkisútvarpið? Eftir að Keflavíkurútvarpið hafði starfað í nokkur ár barst nýtt tónlistarceði yfir heiminn frá Bandaríkjunum, rokkið. í fyrstu varð þess ekki mikið vart hér á landi en það kom þó að lokum og hlaust nokkur usli af þessari nýju tónlist og dansi. Auk þess töldu menn að siðspilling, múgmenning og skrílslceti fylgdu tónlistinni. Hér á landi, líkt og annars staóar i heiminum, var hin nýja tónlist fordcemd og kvartað undan slcemum áhrifum hins nýja ceðis á ungmenni. Rokkumrceðan á tslandi er nokkuð sérstök fyrir þcer sakir að þjóðarstolt og þjóðararfur kemur þar mikið við sögu og þvi kemur þar fram skemmtileg blanda af þjóðernishyggju og siðgceði. Að lokum er litið á fyrsta íslenska rokklagið, Vagg og veltu, og viðbrögð við laginu og þó sérstaklega texta þess. Kaflaheiti eru fengin úr Ijóði eftir Guómund Guðmundsson skólaskáld, fyrir utan síðasta kaflann, þar er lieitió tekið úr texta Vagg og veltu. „HLUTVERK VORT“ Ríkisútvarpið gegndi miklvægu hlutverki í íslensku tónlistarlífi frá upphafi útsendinga og hélt því um margra áratuga skeið. Hlutverk útvarpsins var margþætt og fól meðal annars í sér ýmiss konar fræðslu, jafnvel kennslu og uppeldisstarf í þágu tónmenningar 12 Sagnír 2005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.