Sagnir - 01.06.2009, Blaðsíða 6

Sagnir - 01.06.2009, Blaðsíða 6
V I S I R I dag. Háflöö kl.7,30' árd. og kl.7,52’ síöd. A morgun Afmtríi, Frú Ouðlaug M.Jónsdóttlr. Frú Sesselja R. Björnsdóttir. Benedikt Sveinsson, alþingism. Ofsli Magnússon, múrari, 50 ára. John Fenger, verslunarmaður. Jón Hafliðason, steinsmiður. Þórhallur Bjarnason, biskup. Pðstiíœtlun. ngólfur til og frá Qarði. in alveg eins og ný væri; hún haföi ekki hlaupiö og ekkert breytst hvorki aö bragði nje lykt. Önnur mjólVj hreinsuö á sama hátt af sama manni, var geymd í meiri hita — 30 stiga hita á Celsiusmæli —; sú mjólk hjelst f þrjá mán. alveg óskcmd. Ef þcssi aöferð er borin samau við mjólkurmeðferð þá, scm viö Pasteur er kend, virðist hún hafa þá miklu yfirburði, að ekki verður vart neinn- ar breytingar á mjólkinni. SKlUui r vœmtv^aUóm. Sannar frðsagnir frá Mexikó eftir Oultferms Cuernadla. ---- Frh. Fá orð fóru milli þeirra juans og Teresu á heimleiðinni, en sú viðkynningvar byrjun kunningsskap- *r, er Juan gleymdi ekki. Það var ári sfðar, eða ef til vill tveimur, — jeg þori ekki að ábyrgjast hvort heldur — að Juan fluttist til Reynosa og fjekk verkstjóra-stöðu í námu fðður licnnar. Hann hitti Tcresu sjaldan, þvf þótt þar væri fámenni, lifði hvort þeirra úlaf fyrir sig I ólfkum æfikjörum. Við bar það að hún hitti hann, þegar hún var á fjallferðum sínum og stóð 1 hann þá stundum berhöföaður mcð hattinn í hendinni og mændi á eftir henni svo lengi semtii hennarsá. Hún var þess ekki dulin, vegna kven- : lcgs ávísunareðlis síns.að Juan unni I hennl. Spánverski ættarþótinn gcrði !; henni skýrt og skilmerkilegt, að I þeirri ást gæli hún aldrei tekið, en j eins og vant er með ungar stúlkur ■ var,henni ekki ógeðfellt, að vita ; af þessari þöglu ást unga manns- ins á sjer, þótt af lágum stigum væri. Tímar liðu og loks var föður hennar bent á, að tfmi væri til kominn fá ekki betri gjaflr, en hinar ágætu mynda- bækur og sögubækur meö myndum frá Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. • •••••• Sími 444. Sími 444 Sendisveinaskrifstofa verður opnuö f dag á Greftisgötu 8. Hefur hún allt af við hendlna drengi, tll þess að annast alls- konar smásendifcrðir um bæinn, flytja á milli reikninga, brjef og böggla o. s. frv. fyrir mjög væga borgun. Skrifstofan er opin alla virka daga frá 8 f. m. til 8 e. m. aö senda hana burt, til þess aö full- komnast ( menntun og menningu. Hún var þá scnd tii Frakklands, var tvö ár í París og nam þar allt það, er hetdri menn i Mexfkó kepp- ast um að láta kenua dætrum sfnnm. Breyttist hún nú úr óþroskuðum ungling í mentaða, tígulega og af- buröa fagra tignarmey. Það var fyrst á sljórnarbyltingar- timunum sfðustu f Mcxikó, að ung- frú Tcresa kom á heimleiðinni frá Parfs viö í Mexíkóborg. Faðir hennar mælti henni i Vera Cruz, og vegna óeirðanna, er loguöu um alit Chi- huahua-ríkiö, leist honum óhultara að fresta förínni heim tii fjalla, þang- að til aö tfmar breittust eitthvað til batnaðar. En ungfrú Teresa var áfjáð mjög að komast sem lyrst heim f skógana sína á fjöllunum. o O ia «o C c 08 RJ Z GO c. E £ £ X 3 in (B 55 JS u s. CC »0 > Skýrslur um heilsufar og heilbrlgðismálefni á íslandi 1909—1910, eftir Iandlækni G. Bjömsson, eru ný- útkomnar og er þar ýmsan fróðlcik aö hafa. Fæðlngum fækkar heldur. Dauörntalnn lækknr mjðg. Pæddir Dánir Ár af1000 af 1000 Fjölíjun 1851—60 40,8 30,0 10,8 1861—70 37,6 33,0 32,8 4,8 1871 — 80 25,0 8,0 1881—90 31,5 25,5 6,0 1891-00 31,8 18,7 13,1 1901 — 10 28,5 17,0 11,5 & cö X -4-3 p z co CD s a ■p ^ ‘cd <D co > - •= >o > Lækntshjerðð voru 1910 tals 45, en eitt þeirra læknislaust. Yflrsetukvennaumdæml voru 1910 tals 203 og af þeim óskipuð 12, en auk þess störfuðu 26 Ijós- mæður óskipaðar. '•5 c (U o 3 z g ‘■s « 53, % co = ^ -o E B ba w u 5 3C ’u O * I > *Við hvað ætlum við að vera smeyk?< sagði hún viö fööur sinn. >Eru ekki (jallabúarnir okkar menn? Jeg er viss um að þeir gera okkur ekkert til miska.t •Jú, mín góða Teresa, satt er Það aö vísuc, sagði faðir hennar. >En hjer er nú margt breytt síðan þú fórst að heiman. Við vitum ekki framar, hverjir eru vinir okkar, og óvinimir eru á hverju strai.c Hann skýrði lienni þá t fám orð- um frá hryðjuverkunnm óttalegu og stórglæpunum, er fjallabúarnir og stigamannaflokkarnir drýgðu þar dag- lega. Frh. Skottulæknar voru 1910 37, flest bxndur [19],þá prestar (5), kon- ur [4], húsmenn [3], þurrabúðarmcnn [2j, trúboðar [2], kaupmaður [lj og vitavörður [1]. fO lO *> tí o z co c ‘O T . c £ V o V) X 3 cc «o > Kfghósti kom til landsins á miðju sumri 1908 og dó tyrst út ( septcmber 1910. Var hann yfir- leitt vægur, þó dóu allpiörg börn úr honum. Mörg heimili vðrðu sig honum. -Skarlataðttar var vart f 6 hjer- uðum 1910 og sýktust 40 manns. Barnavelkl var minni 1910 en tvö árin þar á undan og yfirleitt væg. MUllngar komu 1910 bæði til Reykjavikur og Vestmannaeya, en sjúklingamir voru sótlkviaðir, svo veikin breiddist ekki út. Frh. « t >3 IO 2 I ■ 19 Ö7 C « <5 I «*■■» Q* eS pf § í D Z in o E 3 0£ o > Reyktdbak f dósum og pökkum ódýrast á Laugavegi 5. o 2 — E & u > 4> U ‘3 '3 Z E 3 1/5 c 4) E 3 *>» c C3 C C E - 3 » n | J2 u C g m o r 3 a. o > Sukkulaði ,þg Gacao óviðjatnanlcgt aö veröi og gæðum alltaf til á £auga\)e$\ 5. - (Ö C c U {Q (Ö C * ^ u 3 _ d C. fe | 03 | r MJÍ 1 g o > u (1) B tUT ELDURI Vátryggið f „General". Umboðsmaður Slg. Thoroddsen. Fríkirkjuveg 3.— Heima 3—5. Sfml 227. O < < -i UJ bC o u « 0 z co •o 7 u J2 X o ■5, V. a C? o. C JQ »o > Vindlar og vindlingar. Stæcst og ódýrast úrval & £a\xcja\)e$v 5. * o ’ti Z fb 2 > js •= d> s- * > s E =o cð i Q co
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.