Sagnir - 01.06.2009, Blaðsíða 22

Sagnir - 01.06.2009, Blaðsíða 22
Sagnir, 29. árgangur kafa dýpra í sögu og samhengi kvennafrídagsins. II „„Þetta var náttúrulega ekkert annað en verkfall,“ hvísla konur í eyrað á mér...“9 Endanleg ákvörðun um yfirskrift aðgerðarinnar var tekin á fundi bráðabirgðahóps um undirbúninginn í september 1975. Kvennafrídagur skyldi aðgerðin beita, enda væri þannig mest von um að breið samstaða kvenna næðist um þátttöku.10 Það var ekki þar með sagt að þátttakendur í þjóðfélagsumræðunni gæfu ákvörðuninni mikinn gaum. Þessa haustdaga var aðgerðin jöfnum höndum kölluð frí og verkfall11 og víða gætti óvissu um raunverulegt eðli bennar. Morgunblaðíð áréttar í október að skemmtistaðnum Sigtúni sé fullkomlega beimilt að ráða karlmenn í framreiðslustörf á kvennafrídaginn þar sem hann sé ekki verkfall12 og Ragnhildur Helgadóttir þingkona Sj álfstæðisflokksins leggur áherslu á að kvennafrídagurinn sé ekki verkfall þar sem enginn sé neyddur til að taka þátt í honumPAlþýðublaðið segir þó hiklaust frá því að karlmennirnir á blaðinu muni ekki gerast verkfallsbrjótar á kvennafrídaginn með því að svara í símann fyrir símastúlkuna.14 Kennarafélag Hússtjórnarskólans sendir framkvæmdanefnd kvennafrídagsins bréf og telur sig ekki geta tekið þátt í aðgerðinni þar sem meðlimir félagsins séu ríkisstarfsmenn og hafi ekki verkfallsrétt.15 Og Þóra Sigvaldadóttir á Hvammstanga vandar framkvæmdanefnd kvennafrídagsins ekki kveðjurnar J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.