Sagnir - 01.06.2009, Blaðsíða 63

Sagnir - 01.06.2009, Blaðsíða 63
Sagnir, 29. árgangur skóginum, eða banna hana að sem mestu leyti. Reyndar var það síðan önnu deila um það hvort að skógurinn væri nokkuð í afturför því mjög hafði viðarkolagerð dregist saman eftir komu skosku ljárinnar 1880. Eflaust hefur spilað inn í von manna að málið leystist af sjálfu sér með framtaki einstakra manna, eins og Matthías Þórðarson sá fyrir sér, ekki væri þörf á stórri alríkisfriðun. Meginrökin fyrir friðun Þingvalla virðast þó á endanum ekki hafa verið þau að skynsamlegt væri að friða stórt svæði fyrir fólk til að njóta eða til að laða að erlenda ferðamenn. Ekki heldur þau að hér þyrfti að vernda fallega náttúru fyrir eyðileggingarmætti mannsins. Vissulega spiluðu þessi rök með. Það var og er einstök náttúra og útsýni á Þingvöllum og það sáu menn. Sagan spilaði kannski enn stærri hlut; þarna hafði verið aðalsamkomustaður þjóðarinnar í rúm 800 ár ogþví væri nauðsynlegt að passa upp á hann og koma í veg fyrir að þar yrðu gerðar óþarfa óafturkallanlegar framkvæmdir. í því samhengi virðist almenn samstaða á þingi fyrst komast á árið 1928 þegar í ljós hafði komið að stjórnin hafði lítið sem engin forráð yfir aðalleiksviði komandi hátíðar, alþingishátíðarinnar 1930. Síðan má líka líta svo á, að ráðamenn þjóðarinnar, sem voru áhugasamir um umhverfið og helgi Þingvalla, hafi einungis nýtt sér alþingishátíðina til að na tökum á svæðinu ogþar með getað búið til friðlýst helgisvæði fyrir alla þjóðina þegar hugur hennar beindist að staðnum. í það minnsta var ákveðið að fara að hinni amerisku friðunarleið þar sem stórt svæði var tekið undir friðun. Vilji var fyrir hjá þingmönnum að telja ahrifasvæði Þingvalla mjög vítt og varast þyrfti sjónspillingu af völdum húsagerðar í nágrenninu. Stefnan var tekin a það að klæða hraunið aftur bláskóginum. Tilvísanir: 1) „Everybody needs beuty as well as bread, places to play in and pray in, where nature may heal and give strength to body and soul alike.” Whyte, Ian D \ Landscape and History. London, 2002, bls. 190. 2) „Thousands of tired, nerve-shaken, over - civilized people are beginning to find out that going to the mountains is going home: that wildness is a necessity: and that mountain parks and reservations are useful not only as fountains of timber and irrigating rivers, but as fountains of life.” Þröstur Sverrisson: „More than Scenic Wonderlands: a comperative Study ofNational Parks in Iceland and Acadia National Park in Maine.“ Meistaraprófsritgerð frá háskólanum í Maine, Foremount, Maine, 2000 bls. 10. 3) Whyte, Ian D: Landscape and History, bls. 190. 4) Guðmundur Davíðsson: „Undralönd I. Þjóðgarðurinn við Gulasteinsá." Dvöl3 (1936), bls. 241 og246. 5) Þröstur Sverrisson: „More than scenic wonderlands“, bls. 10. 6) Whyte, Ian D: Landscape andHistory, bls. 190 og Matthías Þórðarson: „Verndun fagurra staða og merkra náttúrumenja”, bls. 182. 7) Whyte, Ian D: LandscapeandHistory, bls. 190. 8) „Access to country site act 1949”. Whyte, Ian D: Landscapc and History, bls. 192. 9) Whyte, Ian D: Landscape and History, bls. 192. 10) „... do not consists of enclosed areas owned by the government: the land in them remains privately owned - a considerable amount of it by the National Trust, which remains a private charity - and may be used for commercial activities such as farming and forestry. Conservation is sought by means of planning rather then possessionl1 2 Bate, Jonathan: RomanticEcology, Wordsworth and Ihe Environmental Tradition. London, 1991, bls. 38-39. 11) „The main threats to nature conservation were seen at he time to come from urban and industrial developments rather than from farming or forestrý' Mather, A.S.: Land Use. London, 1991, bls. 190. 12) Matthías Þórðarson: „Verndun fagurra staða og merkra náttúrumenja." Skímir, 81 (1907), bls. 180. 13) Samaheimild, bls. 182-183. 14) Guðmundur Davíðsson: „Þingvellir við Öxará“, Eimreidin, 3 (1913), bls. 211. 15) Sama heimild, bls. 213. 16) Handritadeild Landsbókasafns. Lbs. 753 fol. Gerðarbók Stúdentafjelagsins 1915 - 1935, 6. desember 1918. 17) Þ.í. Forsætisráðuneyti 1989-B/495. Þingvallanefnd 1919-1929. Stjórnarráð Islands I. Db. 5, nr. 438. 18) Þ.í. Forsætisráðuneyti 1989-B/495. Þingvallanefnd 1919-1929. Stjórnarráð Islands I. Db. 5, nr. 438. 19) Alþingistíðindi 1919 A II, Reykjavík, 1919, bls. 533 og 1163. 20) Alþingistiínndi 1919 B I., Reykjavík, 1919, d. 2267. 21) Sama heimild, d. 2271. 22) Sama heimild, d. 2268. 23) AlþingistíÍindi 1923 A. Reykjavík, 1923, bls. 316 24) Alþingistiðindi 1923 B. Reykjavík, 1923,d. 923-924. 25) Sama heimild B, d. 919-920. 26) Þ.f. Forsætisráðuneyti 1989-B/497. Þingvallanefnd 1942-1966. Stjómarráð íslands I. Db. 8, nr. 328. Nefndarálit Þingvallanefndar frá 1925 bls. 1. 27) Þ.í. Forsætisráðuneyti 1989-B/497. Þingvallanefnd 1942-1966. Stjórnarráð íslands I. Db. 8, nr. 328. Nefndarálit Þingvallanefndar frá 1925 bls. 2. 28) Þ.í. Forsætisráðuneyti 1989-B/497. Þingvallanefnd 1942-1966. Stjórnarráð íslands I. Db. 8, nr. 328. Nefndarálit Þingvallanefndar frá 1925 bls. 2-3. 29) Forsætisráðuneyti 1989-B/497. Þingvallanefnd 1942-1966. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.