Nýtt Helgafell - 01.04.1959, Blaðsíða 12

Nýtt Helgafell - 01.04.1959, Blaðsíða 12
6 HELGAFELL ir eru ólíklegir til að koma að neinum veru- legum notum, en verða þó tilefni óánægju og samanburðar. Nefndin hefur að nokkru gert sér grein fyrir þessu og lagt til að fækka styrkjum og hækka þá að sama skapi, en í því gengur frumvarpið hins veg- ar skemmra, þar sem það gerir ráð fyrir styrkjum allt niður í 6000 krónur. Æskilegast væri að komast alveg frá hinum misháu og dreifðu styrkjum, en veita í þeirra stað árlega ákveðinn fjölda jafnra styrkja, er hver næmi t. d. 40—60 þús. kr. Þessa styrki ætti bæði að veita ungum og efnilegum listamönnum til frek- ara nárns og uppörvunar og þroskuðum listamönnum til að létta af þeim öðrum störfum og fjárhagsáhyggjum um nokkurt skeið. Góðir listamenn, sem á þyrftu að halda, ættu að geta fengið slíka styrki á fárra ára fresti. Tengja ætti styrkina sem mest starfi og ákveðnum þörfum listamannsins. Þannig mætti veita styrki til rithöfunda að nokkru leyti sem verðlaun fyrir útgefnar bækur, en tónskáld væri hægt að styrkja með því að panta hjá þeim tiltekin verk til flutn- ings. Einnig' kemur til greina að veita styrki til listamanna vegna sérstaks kostnaðar, sem þeir þurfa að leggja í vegna starfs síns, t. d. til að koma upp vinnustofum fyrir myndlistarmenn eða til kaupa á dýrum hljóðfærum fyrir tónlistarmenn. Þótt meginreglan yrði sú, sem nú hefur verið lýst, virðist óhjákvæmilegt að fastir árlegir styrkir verði veittir í tvennum til- gangi: í fyrsta lagi föst eftirlaun til viður- kénndra og þurfandi listamanna að loknum starfsferli, en í öðru lagi heiðurslaun til fremstu listamanna þjóðarinnar. Um þörfina fyrir eftirlaun þarf ekki að fjölyrða. En ástæðurnar fyrir því, að hér er studd sú hugmynd frumvarpsins að veita t. d. tíu eða tólf listamönnum heiðurslaun ævilangt eru einkum tvær. Annars vegar er með þessu gengið til móts við þá skoðun, sem sífellt vex fylgi, að rétt sé að heiðra hina örfáu afburðalistamenn þjóðarinnar á þennan hátt án tillits til annars aðstæðna. Hins vegar mundi þetta fyrirkomulag verða til þess að breytingin frá núverandi kerfi og til þess, sem hér hefur verið lagt til, mundi verða auðveldari en ella, þar eð ýmsir þeirra, sem um langt skeið hafa fengið há listamannalaun, gætu fengið heið- urslaun, en nokkrir föst eftirlaun. Verður nú ekki fjölyrt um þessi vanda- mál frekar að sinni og hefur þó ekki verið drepið á ýmis mikilvæg atriði, svo sem, hverjir skulu valdir til að úthluta styrkjum eða kjósa menn í heiðurslauna- flokk. Að lokum skal enn lögð áherzla á það, að listamannalaun, eins og fátækrastvrkir, eru nauðsynleg vegna þess eingöngu, að þjóðfélaginu hefur ekki tekizt að skapa listamönnum sínum starfsskilyrði og við- unandi afkomu á annan og heilbrigðari hátt. Uppliæð listamannalauna verður því aldrei mælikvarði á það, hve vel er að list- um þjóðarinnar búið. Takmarkið er frem- ur hitt að efla skilning og stuðning almenn- ings og opinberra aðila á listrænum verð- rnætum, svo að allir góðir listamenn geti fengið sómasamleg skilvrði til starfa án styrkja til einstakra manna. Miklar fram- farir hafa orðið í þessum efnum á undan- förnum áratug, t. d. með stofnun Þjóð- leikhússins og Sinfóníuhljómsveitarinnar. Og á þeirri braut verður að halda álVam,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.