Nýtt Helgafell - 01.04.1959, Blaðsíða 8

Nýtt Helgafell - 01.04.1959, Blaðsíða 8
HJALTASTAÐABLAIN tftir Asgrim Jónsson. — Meðal þeirra tiu mynda, sem listamaðurinn ráðgerði að fyrst yrðu prentað'ar eftir sig, valdi hann þcssa mynd. Haun hafði málað þrjár myndir frá þessum stað, en þótti þessi bezt, og tnldi hana eitt af sinum allra bezlu oliumálverkum. Hjalta- staðabláin er á Auslurlandi. Myndin er máluð er listamaðurinn var milli fimmlugs og sextugs, ákaf- lega mild í litum og föst í formi. Verð 725,00 kr. Innrömmuð frá 945,00 til 985,00 kr. HORNAFJÖRÐUR eflir Ásgrím Jónsson. — Myndin er máluð árið 1912 og talin ein af allra feguislu vatnslitamyndum lislamannsins frá yngri árum hans. Asgrímur komst sjálfur ]>annig að orði um þessa mvnd, að hún væri að vísu frá einum fegursta stað landsins, en umfram allt væri þetta mynd af heiminum fyrir fyrra heimsstríð, er kyrrð, fegurð og hreinleiki ríkti enn í veröldinni og loft ekki iitvi blandið eins og síðar. A myndinni sést Vatnajökull og' skriðjöklarnir, sem nú eru að mestu llorfnir. Verð 645,00 kr. Innrömmuð 845,00 til 885,00 kr. Jón StefÁnsson liefir stundum verið kallaður saguaritarinn í íslenzkri málaralist, og eru það orð að sönnu. Fyrir- myndin er aðtins grind, er hann kla-ðir sínum eigin hugsunum og enduiminningum úr þjóðlifi og sögu. Jón er fjeddur á Sauðárkróki árið 1881. Ilann tók stúdenlspróf og hóf síðan verkfræðinám. En hugurinn hneigðist snemma í aðrar áttir. Ilann luvlti því námi og tók að Ieggja stund á málaralist, fyrst i Danmörku og síðar í París hjá sjálfum Matisse. Jón lekur árlega þátt í sýningum nokkurra kunnustu málara Dana og er talinn þar einn fremsti málari á Norðurlöndum. Hundruð mynda hans skreyta söfn og einkahíbýli um alla Evrópu og víðar. SUMARNOTT er eitt af allra fegurstu og kunnustu málverkum Jóus, og hefir nú í áratug verið á aðalvegg forsetabústaðarins á Bessastöðum. Líklega hefir kvj'rð islenzkra sumarnátta, með rjómalogni á tjörnum, aldrei \-erið belur Iýst. Verð 695,00 kr. Innrömmuð 925,00 til 965,00 kr. STOÐHESTAR er ein af síðustu stóru hestamyndunum, sem Jón hefir málað. Fremst á myndinni stendur reisulegur rauður foli og lætur allófriðlega, eins og herforingi, sem býsl til vopnaðrar árásar, en á bak við hann hópur hesta á beit og í ljúfum samræðum. Ilagarnir, fjöllin og jöklarnir eru lika í sólskinsskapi. Óll einkenni hins dýrðlega sumardags á íslandi eru liér dregin fram á sjónarsviðið. Verð 530,00 kr. — Innrömmuð 750,00 til 790,00 kr. DAGRENNING VID HORNBJARG. — Mynd jicssa lauk málarinn við árið 1957 og sýndi hana j>að ár á samsýningu í Kaupmannahöfn og var hún þar kölluð tröllaukið listaverk. Yzt til vinstri rís Hornbjargið upp úr dimm- bláum sjó, einskonar sambland af þokukenndum himnastiga og ferlegum kletti. Eldrauð skýin lcasta lit á bjargið og auka tign jiess og töfra. Tveir ernir svífa ofar skýjunum og „horfa i himinljómann". Líklega er hér um að ra’ða endurminningu frá æskuferðum listamannsins fvrir Horn. Verð 680,00 kr. — Innrömmuð 900,00 til 940,00 kr. Framhald á bls. 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.