Nýtt Helgafell - 01.04.1959, Blaðsíða 79

Nýtt Helgafell - 01.04.1959, Blaðsíða 79
SvAVAit Guðnason er frumherji í islenzkri afstraktlist og einn af braut- ryðjendum afstraktlistar á Norðurlöndum yfirleitt, enda nýtur hann inikils alits erlendis. Svavar er mikill koloristi og á seinni árum hefir hann náð í myndum sínum hreyfingu og spennu, sem er í ætt við sjálfa kjarnorkuna. Ef til vill er Svavar íslenzkastur allra hinna yngri málara okkar, t. d. er vor- leysingin i mynd hans „LEYSING" hreiníslenzk. — Þessi mynd Svavars kafnar ekki undir nafni. Verð 4ö0,00 kr. — Innrömmuð 640,00 til 680,00 kr. Þórakinn ÞoriLÁivSsON lærði að vísu um tima hjá Ásgrimi Jónssyni, en hann verður þó að teljast eldri en hann, listform hans heyrandi til eldri tíma. Þórarinn málaði alla tíð aðeins í frístundum sínum, en náði þó undra- verðri leikni með pensilinn og lökum á viðfangsefnum sinum. Myndir hans eru ákaflega vandlega unnar og mjög sannar. „HEKLA“ eftir Þórarinn Þorláksson, málaði listamaðurinn skömmu áð- ur en hann lézt. Hann átti sumarbústað í brekkunni fyrir vestan Laugar- vatnsbæinn og mun hann hafa staðið upp í brekkunni er hann málaði mynd- ina. Myndin er talin ein af þremur beztu myndum málarans. Verð 530,00 kr. — Innrömmuð 750,00 til 790,00 kr. Guðmunour Thorsteinson, „Muggup.“, dó rúmlega þrítugur eins og Schubert og Mozart. „Muggur“ var skáld, söngvari og málari, listamaður af guðs náð. Ef hann hefði náð hærri aldri, er mjög erfitt að spá um það hvaða stefnu lisl hans hefði tekið, því snilhgáfa hans var ótvíræð. Síðustu árin málaði hann mestmegnis myndir fyrir áhrif — beint eða óbeint — frá Heilagri ritn- Wgu, og eru tvær þeirra tvímælalaust fremstar: Sjöundi dagur í Paradís og altaristaflan, Jesús læknar blinda, sem nú er á Bessastöðum. Mai-gir veita pví athygli er skoða myndina „Sjöundi dagur í Paradís“ hve hún minnir stimdum á ýmislegt ei hinn frægi ameríski teiknimyndamálari, Walt Disney, gerði áratugum síðar. Verð 605,00 kr. — Innrömmuð 795,00 til 835,00 kr. Kristján Davídsson er í hópi hinna allra fremstu yngii málara okkar. Hann stunJaði nám ! Ameríku og viðar og náði feikna tækni og mjög per- Soi’ulegri túlkun. Mynd hans, „ÁNING“, er máluð fyrir meira en áratug. ^hn síðustu árin hefir Kristján málað mest afstraktmyndir og sýnt þar mikla l'ugkvæmni, enda eru litir lians leiftrandi glaðir og safamiklir. Á sýningu, er ailn hélt i Listasafninu síðastliðið ár, seldust allar myndirnar og munu fá rhemi þess hér áður. Ásgerður Búadóttir er ung kona, sem lærð’ niálaralist í Kaupmanna- höfn. Nú síðustu árin hefir hún inestmegnis helgað sig vefnaði og gert fjölda verka, sem vakið hafa mikla alhygli hér og erlendis. Mynd hennar, „KONA MEÐ FUGL“, var sýnd á norrænni listsýningu í Miinchen fyrir tveimur ár- um, þar sem til sýnis voru 5000 listmunir og listaverk, og fékk hún gullmedalíu fyrir þetta verk. Verð 450,00 kr. — Innrömmuð 630,00 til 670,00 kr. Verð 530,00 kr. - Innrömmuð 740,00 til 780,00 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.