Nýtt Helgafell - 01.04.1959, Blaðsíða 68

Nýtt Helgafell - 01.04.1959, Blaðsíða 68
62 HELGAFELL UNDIR SKILNINGSTRÉNU _______________________________________: Skiljanlega Ástarævintýrið, með Maríu Gabriellu, sem þó var ekkert ástarævintýri, hefur orðið keisaran- um til nokkurrar hneisu. Mbl. 25. 3. ’59. Má maður manni segja. Ég gaf henni stutta og gagnorða lýsingu á mannlegum hjónaböndum. ,,Andstyggilegt!“ sagði hún með greinilegum viðbjóði og hristi höfuðið. Ingi Vítalín: Ferðin til stjarnanna, bls. 90. Ráðizt á garðinn, þar sem hann er lægstur. Því lesið þið fyllibytturnar ekki Rubaiyat Om- ars Khayams? . . . Erindi þessi geyma andlega eymd, vonbrigði og þá örvæntingu, sem batt Omar við bikar sinn í 30 ár. Svo langt er geng- ið, að jafnvel bindindispostulinn er hvattur til að yfirgefa allt og leita uppi næstu knæpu. Vísir, 13. 1. ’59. Amen. Að því búnu flutti séra Gunnar Jóhannsson, prófastur í Skarði bæn. Hermann Jónasson for- sætis- og landbúnaðarráðherra flutti ræðu, . . Tíminn, 22. 7. ’58. Laun heimsins. Síðan ók stúlkan til Reykjavíkur og á glugga Tryggingarstofnunarinnar eins og fyrr segir. Má segja að það komi úr hörðustu átt, þegar stúlk- ur sem stunda bílferðir með setuliðsmönnum, valda spjöllum á þeirri stofnun, sem leggur út barnsmeðlög, þegar óvíst er um faðerni. Tíminn, 4. 3. ’59. Ha? Díalektísk efnishyggja greinist í grundvallar- atriðum frá allri fyrri heimspeki. Mótun hennar er bylting í sögu hugsunarinnar. Marx og Eng- els heppnaðist að lyfta heimspekinni, eftir rúm- lega tvö þúsund ára þróun, upp á svið ókreddu- bundinna, frumspekilausra, samkvæmra vísinda, er endurspeglast í díalektík raunveruleikans. Þjóðviljinn. Mikil er trú þín. Mér finnst nú Þjóðviljinn líta út fyrir að vera ópólitískasta blað á íslandi og á ég þar við er- lendar fréttir um menn og málefni. J. H. í Bæjarpósti Þjóðv., 18. 3. ’59. Nei, það er alveg óþarfi núna. Vilhjálmur Þ. Gíslason, útvarpsstjóri, talaði um Minningabók Montgomerys. Ég hef sjaldan heyrt betur talað um bók og skilmerkilegar, í rauninni sagði hann á þessari stuttu stund allt það úr bókinni sem varðar máli, en samt sem áður er ekkert á móti því að lesa þessa stór- merku bók. Þorsteinn Jónsson, Mbl., 12.3.’59. Þm. Seyðfirðinga liugsar sig um tvisvar. Taprekstur er aldrei góður, — — og í það minnsta ekki eftirsóknarverður. Björgvin Jónsson, Tíminn, 21. 2. ’59. Rússnesk tvöfeldni. Molotov brosti aðeins með augunum, aldrei sást bregða fyrir kátínuglampa í augum hans. Mbl., 13. 3. ’59. Dialektik? Sjómannafél. Akureyrar endurheimti kjara- skerðingu með nýjum samningum. Þjóðv., fyrirsögn, 1. 4. ’59. Ekki Holskeflan? Fyrir nokkrum vikum var hafinn undirbún- ingur að stofnun félags eiginkvenna ísl. loft- skeytamanna. Stofnfundir félagsins, er ber nafnið Kvenfé- lagið Bylgjan, voru haldnir 12. og 26. febr. sl. Um 60 konur hafa þegar gerzt félagar. Vísir, 1. 4. ’59. Það á ekki úr að aka. Verðlækkanir enn. Alþbl. 4. 2. ’59 (fyrirsögn) Hin eina sanna heimspólitík. Menn eiga hvorki að búa í höllu eða húsi. Við eigum ekki heldur að búa hvert með öðru, en hvert í öðru. Hennar innri tilfinningar eiga að útfylla hans og hans innri tilfinningar eiga að útfylla hennar. Tvær mannverur. sem eiga sitt heima í hvoru. hafa öðlast þann eina og sanna „heimsfrið“. Alþ.bl., grein, 4. 2. ’59. (Leturbr. Helgaf.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.