Nýtt Helgafell - 01.04.1959, Blaðsíða 69

Nýtt Helgafell - 01.04.1959, Blaðsíða 69
 :V' • • . : . : ::: wWNWtWmKwAWM •\ J TT __ ,, _ „ Fyrir alllöngu hnaut ég dálítið um þá at- Hvað eru „jakvæðar , 1 . hugasemd 1 ntdomi ertir merkan mann oranenntir. hérlendis, að amerískar smásögur fjölluðu yfirleitt um sjúkt eða spillt sálarlíf. Ég Iiélt í fljótu bragði, að þessi staðhæfing væri annaðhvort and-amerísk eða góðborgaraleg léttúð, en vel má vera, að hún hafi verið mælt af frómum huga. Ég man við umhugsun ekki eftir mjög mörgum góðum amerískum smásög- íiíiig um, sem ekki megi heita að fjalli um spillt eða sjúkt hugarfar — frá opinberu siðgæðissjónarmiði eða sálfræðilegu hagkvæmissjónar- miði. Eða mörgum góðum smásögum yfirleitt. En eftir á að hvggja minntist ég í þessu sambandi greinar eftir Robert Penn Warren, sem birtist í New York Times fyrir nokkrum árum, og kom lil hugar, að hún ætti erindi á íslenzku. Ekki eingöngu vegna l>ess, að hún svari staðhæfingu ritdómarans. sem nú er líklega gleymd, heldur miklu fremur af því, að hún varpar Ijósi á þrálát ágreiningsefni í voru eigin bókmenntalífi Þau ágreiningsefni eru víst svipuð, hvar sem lífsmark cr með bókmenntum. „Þarf endilega að skrifa um það, sem er svona ljótt?“ sagði einhvern tíma gömul kona; hún var að lesa Einar H. Kvaran. Og einnig hér á landi virðast ýmsir grand- varir menn stundum fá áhyggjuköst út af því, að ágætustu rithöf- ií$: • undar vonr séu að bera oss út í verkum sínum og „gefa útlending- um ófagra mynd af landi og þjóð,“ eins og kallað er. Grein Warrens er dálítið stytt í þýðingu. „Það var cinu sinni ónefnd þjóð, sem við skulum til hægri vika kalla X. í þann mund, sem hér segir frá, stóð veldi hennar með miklum blóma, og hvergi skorti mikil fyrirheit. Nokkrum manns- öldrum áður hafði hún leitt til lykta mannskæða og langvinna borg- arastyrjöld og öðlazt einingu. Fyrir tilstyrk þeirrar einingar hafði hún síðar gersigrað erlenda fjendur sína. Hún hafði tekið félagslegri byltingu, sem enn stóð yfir; hún átti við óviðjafnanlega velmegun að búa, það hafði slaknað á fornum hömlum boðs og banns, ])að rýmknðust úrræðin hjá öllum stéttum, dugnaður og gáfur hlutu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.