Sveitarstjórnarmál

Årgang

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Side 28

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Side 28
María Karen Sigurðardóttir, forstöðumaður Ljósmyndasafns Reykjavíkur: Ljósmyndasafn Reykjavíkur í nýju húsnæði Ljósmyndasafn Reykjavíkur var opnað í nýjum og glæstum húsakynnum á 6. hæð í Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, haustið 2000. Það var upphaflega stofnað sem einkafyrirtæki árið 1981, en Reykja- víkurborg eignaðist það árið 1987. Ljósmyndasafn Reykjavíkur er eina sjálfstæða safnið í landinu á sínu sviði. Hlutverk Ljósmyndasafns Reykjavíkur er að safna, skrá og varðveita ljósmyndaefni, svo sem ljósmyndir, glerplötur, filmur og skyggnur. Nú þegar á Ljósmyndasafn Reykjavíkur um 1,5 millj- ónir ljósmynda, auk flölda áhalda, tækja og ýmissa muna. Safnið tekur við og varðveitir efni frá fyrir- tækjum, stofnunum og einstaklingum. Ljósmyndasafnið skapar fræði- og fagfólki að- stöðu og tækifæri til fjölbreyttra rannsókna á ljós- myndum og þáttum þeim tengdum. Safnið hefúr það einnig að markmiði að vekja áhuga almenn- María Karen Sigurðardóttir ShJ lauk iiámi i vélsmíði frá Fjölhraulaskóla I éslurlands ■P..,, 'Bl ' á Akranesi I9SS og lœkni- slúdentspróji frá stuna skóla 1991 og B.Sc.-prófi i i Ær Jórvörslu frá Del Konge- lige Danske Kuiislakadenii. B I Konservalorskolen. efiir aó hafa numið þar 1992-1995. Lokaverkefni hennar var Jón Kaldal samlingen paa Islands Nationalmuseum og Reykjaviks Foto- museum. Hún starfaði á sumrin 1986-1991 m.a. við vélsmíði hjá Islenska Járnblendifélaginu á Grundartanga og í Skipasmíðastöð Þorgeirs og Ellerts hf. Akranesi. Hún var sumarið 1994 i sjálf- boðavinnu með styrk frá Norrœnu ráðherranefnd- inni á Borgarskjalasafninu í Tallinn i Eistlandi, starfaði á Þjóðminjasafni Islands, Landsbóka- safni-Háskólabókasafni og Byggðasafninu í Görðum á Akranesi 1995-1996, á Arbœjarsafni 1996-1998, m.a. sem deildarstjóri forvörslu- deildar. Síðan á Ljósmyndasafni Reykjavíkur og hefur verið forstöðumaður þess frá árinu 2000. Hún þýddi og staðfærði ritið: „ Undirbúningur neyðaráœtlunar fyrir menningarstofnanir “ ásamt Sigurjóni Baldri Hafsteinssyni. Vinnur nú m.a. að rannsóknarverkefninu „Rannsókn á varðveisluað- stœðum og ástandi íslenskra Ijósmyndasafna “, sem er styrkt af Rannís. Grófarhús. Ljósm. Sigríður Kristín Birnudóttir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.