Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Page 42

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Page 42
Samgöngumál Magnús Gunnarsson, bœjarstjóri í Hafnarfirði: Samgöngur milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur Ég ætla að leyfa mér að staldra hér nokkra stund við sögulegt yfirlit enda hefur það löngurn verið talið hyggilegt að byggja framtíðarsýn á fortíðarsögu. Ég ætla að renna yfir samgöngusög- una nrilli HafnarQarðar og Reykjavíkur frá því vegur var fyrst lagður rnilli bæjanna allt fram til dagsins í dag, því sú saga er um rnargt áhugaverð og lærdómsrík. Lokið var við fyrsta veginn milli Hafnaríjarðar og Reykja- víkur árið 1898 en hann var einkurn notaður sem göngustígur enda ekki nema tveggja tíma labb til að versla og skemmta sér í Reykjavík. Fyrsti bíllinn kom síðan til HafnarQarðar 1913. Það voru Booklessbræður sem áttu bílinn sem var sportbíll af gerð- inni Austin Martin. Mun þetta hafa verið fyrsta bifreiðin sem komst klakklaust milli Hafnar- ijarðar og Reykjavíkur. Allt fram að þessum tíma fóru menn ann- aðhvort ríðandi eða gangandi. Þetta var átta árum eftir að Sigurgeir Gíslason verkstjóri hafði spáð því árið 1905 að um aldamótin 2001 myndu menn fljúga milli staða í þar til gerðum farartækjum og tala saman með þráðlausu áhaldi sem knúið væri með aflinu i hand- leggnum! Þessi einstaka sýn Sig- urgeirs finnst mér gott dæmi um framsýni okkar Hafnfirðinga því tækniöldin hafði ekki við honum þótt mögnuð væri. Aætlunarferðir milli Hafnar- ljarðar og Reykjavíkur með bif- reiðum hófust síðan árið 1914. Það voru Bifreiðafélag Reykja- vikur hf. og Hafnarfjarðarbíllinn hf. sem tóku að sér að hefja al- menningssamgöngur á þessari leið. Bifreiðafélagið fór sjö ferðir á dag frá kl. 8 að morgni til kl. 8 að kvöldi en Hafnar- fjaróarbíllinn fór fjórar ferðir frá 10 að morgni og til 10 að kvöldi. Fargjöld voru 1 króna fyrir manninn hvora leið. Tveir bílar komust í eigu Hafnfirðinga á ár- unum 1913 og 1914 sem voru notaðar í ferðum Hafnarfjarðar- bílsins hf. Það voru tvær 7-8 manna fólksbifreiðar af gerð- unum Panhard og Daimler og að góðum og gegnum hafnfirskum sið varð auðvitað að gefa bíl- unum gælunöfn: Þeir voru kall- aðir Beljan og Tuddinn! Og þess má geta að Egill Vil- hjálmsson var meðal þeirra Hafnfirðinga sem fyrst eignuð- ust bifreið og stundaði fólks- flutninga milli HafnarQarðar og Reykjavíkur en hann fluttist fljótlega til Reykjavíkur og stofnaði þar fyrirtæki. Árið 1920 voru hafnar áætlun- arferðir á vörubíl með far- þegaskýli sem tók 10-12 manns og sama ár var Bifreiðastöð Hafnarijarðar stofnuð sem gerði út fólksbíla á leiðinni Hafnar- Qörður Reykjavik. Það þótti auð- vitað talsvert fínna að fara með fólksbílunum - nokkuð sem hljómar kunnuglega enn þann dag í dag og virðist liggja djúpt í þjóðarsál íslendinga. Fleiri bætt- ust síðan í hópinn við að bæta almenningssamgöngurnar og má þar nefna Bifreiðastöð Reykja- víkur, Steindór Einarsson og Að- alstöðina. Þetta voru sætaferðir og enn var sama góða verðið: 1 króna á mann. Strætisvagnaferðir milli Hafn- arfjarðar og Reykjavíkur hófstu árið 1933 á vegum Strætisvagna Reykjavíkur hf. Farið var á hálf- tíma fresti og fargjaldið var 50 Greinarhöfundur, Magmis Gunnarsson, lauk prófi frá Verslunarskóla Islands árið 1970, starf- aði um skeið hjá G. Þorsteinsson og Johnson heildverslun en var aðalbókari Hvals hf frá 1973 til 1995. Frá 1995 til 1998 var hann fram- kvœmdastjóri og umboðsmaðurfyrir Sjóvá-Al- mennar tiyggingar og Samvinnuferðir-Landsýn i Hafnarftrði. Hann var varabœjarfulltrúi Sjálf- stœðisflokksins í Hafnarfirði kjörtímabilið 1990 til 1994 og hefur verið bœjarfulltrúi frá 1994. Hann hefur verið bœjarstjóri í Hafnarfirði frá 9. júní 1998.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.