Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Page 73

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Page 73
Umferðaröryggismál hennar var ónotaður barnabíl- stóll. Móðirin sagði að barnið væri alltaf í stólnum, þetta væri undantekning því systir barnsins væri ekki með í bílnum í dag og þá fékk það að sitja í hennar sæti. • Bræður, tveggja og íjögurra ára, sátu lausir í barnabíl- stólum. Kona sem ók bílnum sagði að þeir losuðu sig alltaf úr beltunum. Hún sagðist ekki nenna að berjast við þá lengur. í 18. grein samnings Samein- uðu þjóðanna sem ísland sam- þykkti i nóvember 1992 segir um réttindi barnsins: „Foreldrar eða lögráðamenn, ef við á, bera aðalábyrgð á uppeldi barns og því að barni sé komið til þroska. Það sem er barninu fyrir bestu skal vera þeim efst í huga.“ Reynslan sýnir að endurteknar kannanir á notkun öryggisbún- aðar barna í bílum vekja foreldra til ábyrgðar og athafna. Niður- stöður frá því að fyrsta könnunin var gerð árið 1996 og nú þegar sú síðasta var gerð í apríl sl. sýna að ástandið batnar ár frá ári. Árið 1996 nutu aðeins um 72% barna þess öryggis sem fylgir góðum öryggisbúnaði en 92% árið 2001. Takmark okkar er að öll börn noti réttan örygg- isbúnað. Foreldrum ber skylda til að sjá um að börn þeirra séu vel varin í bíl. Með því uppfylla þeir þá skyldu að gera það sem er barninu fyrir bestu eins og segir í barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Það er von þeirra sem standa að umferðarkönnuninni að okkur takist í sameiningu að fækka slysum á börnum í umferðinni. Aðstoð heimamanna, það er fé- laga í Slysavarnafélaginu Lands- björgu, var ómetanleg, einnig aðstoð nemenda Kennaraháskól- ans. Með því að virkja svo stóran hóp fólks til forvarna í heimabyggð er meiri von um há- marksárangur. HITAVEITA SUÐURNESJA HITAVEITA SUÐURNESJA LEIÐANDI FYRIRTÆKI í NÝTINGU JARÐVARMA Hitaveita Suðurnesja er fyrsta orkuveitan í heiminum sem tvinnar saman framleiðslu á heitu vatni til húshitunar, heitu kranavatni auk framleiðslu á rafmagni. Þekking byggð á íslensku hugviti og reynslu hefur gert okkur kleift að skipa okkur sess sem leiðandi fyrirtæki í sölu á ódýrri orku til fyrirtækja og heimila. Ódýr orka í formi gufu og eða rafmagns, ferskvatn og hreinn sjór úr hraunlögum sem kælimiðill til hverskyns iðnaðar, mannauður og nægjanlegt auðunnið landrými fyrir hverskyns atvinnustarfsemi í nálægð alþjóðaflugvallar og góðra hafnarmannvirkja setja Suðurnesin efst á blað hvað kosti varðar við ákvörðun staðsetningar stóriðju jafnt sem smærri fyrirtækja. Nýttu þér reynslu okkar og þekkingu og leitaðu upplýsinga. Hitaveita Suðurnesja • Brekkustig 36 • 260 Reykjanesbæ • Sími 422 5200 • Fax 421 4727 • www.hs.is
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.