Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Síða 88

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Síða 88
Umhverfismál Efnt var til hófs er fyrsti áfangi gasveitunnar í Álfsnesi var tekinn ( notkun 6. desember 1996. Á myndinni stilla þeir sér upp, talið frá vinstri, Magnús Stephensen, deildarstjóri tækni- og þróunar- deildar 1991-1999, Ingimundur Sigurpálsson, bæjarstjóri Garða- bæjar og formaður stjórnar SORPU 1994-1998, Björn Árnason, bæjarverkfræðingur í Hafnarfirði og formaður stjórnar SORPU 1992-1994, og Ögmundur Einarsson, framkvæmdarstjóri SORPU. Ljósm. Unnar Stefánsson. Sorpa þurfti að glíma við ýmsa byrjunarörðug- leika. Viðhorf fólks til flokkunar og endurvinnslu var ólíkt því sem nú er. Með samstilltu átaki hefur tekist að sigrast á erfiðleikum og breyta viðhorfi almennings. Þar hafa starfsmenn fyrirtækisins gegnt lykilhlutverki. Fyrir nokkrum árum ákvað stjórn Sorpu að koma á laggirnar sérstakri fræðslu- deild og leggja þar með meiri áherslu á kynningar- og upplýsingamál. Kynningar- og fræðsluuefni hefur verið beint til skóla og leikskóla. Það starf hefur skilað góðum árangri. Fátt veitir rneira að- hald á heimilunum í þessu sambandi en börn sem eru meðvituð um umhverfi sitt. í stofnsamningi byggðasamlagsins voru sett markmið um framleiðslu á eldsneyti og orku auk endurvinnslu og endurnýtingar eftir því sem hag- kvæmt væri. Fljótlega var farið að hvetja til flokk- unar á úrgangi heimila og fyrirtækja og gáma- stöðvar settar upp víða á höfúðborgarsvæðinu. Heiti þeirra hefur nú verið breytt í endurvinnslu- stöðvar en það lýsir betur verkefni þeirra eins og það hefur þróast frarn á þennan dag. Endurvinnslu- stöðvarnar sem starfræktar eru á höfuðborgarsvæð- inu eru nú átta talsins. Nú á fólk möguleika á Qöl- breyttri flokkun og getur séð árangurinn í margvís- legurn myndum. Á afmælisárinu sendi Sorpa bæk- ling inn á hvert heimili á höfuðborgarsvæðinu, þar sem kynntar eru 25 leiðir til að flokka úrgang og minnka þar með það rnagn sem fer til urðunar. Fjölbreytt þróunarverkefni og ný fyrirtæki Fyrirtækið hefur ávallt leitast við að bjóða upp á skynsamlegar og hagkvæmar lausnir í úrgangs- og endurvinnslumálum. í þeim tilgangi hefur Sorpa staðið að fjölbreyttum þróunarverkefnum. Þannig er til dæmis allt timbur kurlað og endurnýtt sem kolefnisgjafi við framleiðslu járnblendis í verk- smiðju íslenska járnblendifélagsins á Grundar- tanga. Með þessari endurvinnslu hefur verið stigið merkilegt skref, því að slik aðferð hefur hvergi verið notuð fyrr og hefur þetta þróunarverkefni járnblendifélagsins og Sorpu vakið athygli viða. Með þessari aðferð rninnka gróðurhúsaáhrif verk- smiðjunnar um 30-40%. Fleiri þróunarverkefni hafa verið unnin á vett- vangi Sorpu og má þar nefna gassöfnun í urðunar- staðnum á Álfsnesi. Samkvæmt starfsleyfi Sorpu ber að safna því gasi sem myndast við rotnun líf- rænna úrgangsefna á urðunarstað og nýta það eftir fremsta megni. Eftir að hafa staðið að þróun vegna nýtingar metangassins ákvað stjórn byggðasam- lagsins að stofna sérstakt fyrirtæki, Metan hf., til að hreinsa, dreifa og selja metangas, auk þess að framleiða orku úr því. Fyrirtækið var stofnað í ágúst 1999 af Sorpu og Aflvaka og tæpu ári síðar hófst sala á metangasi til bifreiða i samvinnu við Olíufélagið hf. Þá höfðu tuttugu fýrstu metanbíl- arnir verið fluttir til landsins af Heklu hf. Með þessu hefur verið stigið enn eitt skrefið til að bæta umhverfið. Miklir möguleikar bíða í framtíðinni, því að gasvinnslan getur séð fyrir eldsneyti á 1500 bifreiðar og umhverfisáhrifin eru veruleg. Þegar hafa fleiri aðilar flutt inn bíla sem ganga bæði fyrir gasi og bensíni og ýmis fyrirtæki hafa sýnt áhuga á að hafa þannig bíla i innanbæjarsendiferðum og leggja þar með sitt af mörkum til betra umhverfis. Orkuframleiðsla inn á raforkukerfi landsmanna er i undirbúningi og á síðasta ári veitti iðnaðarráðherra Metani hf. orkuframleiðsluleyfi fyrir 2 mega- vöttum. Nýsköpunarsjóður gekk á síðasta ári til liðs við fyrirtækið og ýmis sóknarfæri eru nú til skoðunar. Sorpa beitti sér sömuleiðis fýrir stofnun sérstaks fyrirtækis um eyðingu spilliefna ásamt Aflvaka og fýrirtækinu Sagaplast hf. Efnamóttakan hf. var stofnuð síðla árs 1998 i þessum tilgangi og nýverið gekk endurvinnslufýrirtækið Fura hf. til liðs við fýrirtækið. Það er yfirlýst stefna Sorpu að draga sig smám saman út úr rekstri þeirra fyrirtækja sem stofnuð eru í þróunartilgangi eftir því sem þeint vex fiskur um hrygg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.