Milli mála - 01.01.2011, Page 103

Milli mála - 01.01.2011, Page 103
103 atlætið á Íslandi ólíkt því sem hún á að venjast. „Þar heimsóttum við hið elskulega Havsteensfólk, […] Við nutum alúðlegrar gestrisni á heimili þeirra, og enn einu sinni urðu okkur ljós menningarþæg- indi meginlandsins.“25 Viðurgerningur hefur greinilega verið góður en aðstæðurnar minnt hana á hvað margir íbúar á meginlandi Evrópu bjuggu við betri aðstæður en Íslendingar. Áhugi Íslendinga á mögulegu ríkidæmi Idu Pfeiffer kom illa við hana og ekki varð hún yfir sig hrifin af þeim Íslendingum sem byrjuðu á því að spyrja hana þegar hún kom til landsins, hvort hún væri rík, hvort von væri á veisluhöldum hjá henni og mikilli vinnu fyrir þá.26 Þeir féflettu hana, hún þurfti að kaupa hest þegar hún kom, og selja hann þegar hún fór: Alla hesta, sem nota þarf, verður að kaupa, því að ógerlegt er að fá hest að láni. Þeir eru í þokkabót dýrir: […] Vilji menn svo selja hestana að enduðu ferðalaginu, fæst ekki nema gjafverð fyrir þá, því enginn býður í þá neitt, sem heitir, og sannast hér enn, að alls staðar í veröldinni er mönnum gjarnt að hugsa mest um sinn hag. Menn vita, að skepnurnar verður að skilja eftir, og þess vegna gæta þeir þess að bjóða ekki of hátt verð. Ég verð að viðurkenna, að á þessu sviði er skapgerð Íslendinga mun lítilmótlegri heldur en ég hafði búizt við og ennþá aumari en frá er sagt í þeim bókum, sem ég hafði lesið um þá.27 Ida Pfeiffer vísar þarna til ferðabóka sem hún hafði kynnt sér þar sem fjallað er um fégræðgi Íslendinga. Við undirbúning ferðar sinnar studdist hún mjög við ferðalýsingar George Steuarts Mackenzies. Hún var því viðbúin slíku en ekki nægilega eins og þarna kemur fram. Ina von Grumbkow minnist hins vegar aldrei á það í lýsingum sínum að Íslendingar ásældust fé hennar. Hún kallar verðlag „að enskum hætti“ en um það segir hún: „Verðlag var hér raunar að enskum hætti, en vel var að okkur búið og hafa verður í huga, hve dýrt og erfitt er að afla hér margra lífsnauðsynja.“28 25 Ina von Grumbkow, Ísafold, bls. 119–120. „Das große Behagen kontinentaler Zivilisation“ er þýtt sem ‘menningarþægindi meginlandsins’. 26 Ida Pfeiffer, Nordlandfahrt, bls. 64. 27 Ida Pfeiffer, Íslandsferð fyrir 100 árum, bls. 36–37. 28 Ina von Grumbkow, Ísafold, bls. 36. ODDNÝ G. SVERRISDÓTTIR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226

x

Milli mála

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Milli mála
https://timarit.is/publication/1074

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.