Milli mála - 01.01.2011, Blaðsíða 173

Milli mála - 01.01.2011, Blaðsíða 173
173 Mennta- og menningarmálaráðuneytið úthlutar styrkjum í sam- ræmi við reglur til fræðsluaðila og fyrirtækja er bjóða nám í íslensku sem ekki er hluti af almennu námi á grunn- eða framhaldsskólastigi. Styrk irnir eru m.a. auglýstir til umsóknar í fjölmiðlum og fer úthlutun fram tvisvar til þrisvar á ári. Rétt til að sækja um styrki eiga fræðsluaðilar og fyrirtæki í samvinnu við „hæfan“ fræðslu aðila. Í 4. grein í reglum um úthlutun kemur fram að umsækjendur skulu veita upplýsingar um „markmið námsins, lýsing[u] á inntaki þess, námsefni og aðstöðu til kennslunnar, kennara, menntun hans eða færni og starfsreynslu […] kennslustundafjölda, nemendafjölda, kennslutíma, um námskeiðskostnað og fjármögnun.“42 Mennta- mála ráðuneyti hefur eftirlit með framkvæmd íslenskukennslu.43 Aðrir en hið opinbera hafa lagt fé til íslenskukennslu. Á árun um fyrir 2007 höfðu ýmsir menntasjóðir á vegum stéttarfélag anna, aðal lega Landsmennt (www.landsmennt.is) og Starfsafl (www.starfs- afl.is) styrkt bæði námskeið og námsefnisgerð í íslensku sem öðru tungu máli. Á árunum 2004–2006 nam þessi upphæð 48,7 milljón- um króna. Árið 2006 kölluðu Starfsgreinasambandið og Samtök atvinnulífsins eftir auknum fjárframlögum ríkisins til íslensku- námskeiða.44 Ríkið brást skjótt við og árið 2007 var framlag til eflingar íslensku sem annars máls hækkað úr 24,3 milljónum króna frá árinu 2006 í 119,6 milljónir króna . Það ár fengu 77 fræðsluaðil- ar og fyrirtæki styrki til íslenskukennslu. Upphæð styrkja var frá rúmum 20 þúsund krónum til tæplega 40 milljóna króna, hinn stærsti vegna um 5.773 þátttakenda. Árið 2008 var úthlutað 155 milljónum króna til 65 fræðsluaðila og fyrirtækja. Upphæð til hvers umsækjanda var frá 75 þúsund krónum til 37,6 milljóna vegna um 5.100 þátttakenda en þó aðeins þeirra nemenda sem höfðu sótt a.m.k. 75% af kennslustundum.45 Árið 2009 lækkaði heildarupp hæðin niður í 128 milljónir vegna efnahagsástandsins. Ljóst er að hið opinbera var tilbúið að mæta aukinni þörf fyrir íslenskukennslu en hin mikla dreifing fjármagnsins, sérstaklega í 42 Reglur um úthlutun styrkja til íslenskukennsku fyrir útlendinga vorið 2009, Reykjavík: Mennta- málaráðuneytið, http://www.menntamalaraduneyti.is/media/MRN-doc-eydublod/Uthlutunar- reglur_vor_2009.pdf [sótt 30.0711]. 43 Sama rit. 44 Íslenska með hreim er líka íslenska, bls. 7. 45 Sama rit. BIRNA ARNBJÖRNSDÓTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226

x

Milli mála

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Milli mála
https://timarit.is/publication/1074

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.