Morgunblaðið - 09.10.2014, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 09.10.2014, Qupperneq 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 2014 Vefrit Der Spiegel hefur að von-um áhyggjur af ástandinu á Ítalíu og fær vart dulið lítið álit sitt á framferði þess ríkis.    Það segir að áÍtalíu sé sí- fellt verið að stofna til stór- verkefna.    Þau séu rædd og hönnuð en svo iðulega sé hætt við allt, jafnvel eftir að framkvæmda- þátturinn er kominn vel á veg og jafnvel lokið.    Hundruðum milljarða evra hef-ur verið eytt í hálfkaraða spít- ala, íþróttamannvirki, leikhús, brýr og stofnbrautir segir Spiegel og allt þetta hefur svo orðið eyðilegging- unni að bráð.    Og enn eykst hneykslið: Og jafn-vel þegar ESB-fé tekur að flæða í þessi verkefni taka hlutirnir sérkennilegar vendingar. Þannig var 7 milljörðum evra (1.065 millj- örðum króna, tvöföld íslensk fjár- lög) sem Félagmálasjóður ESB- reiddi fram helminginn af, varið í þjálfunarverkefni fyrir unga Ítali sem leituðu sér vinnu.    Skýrsla um framtakið sýnir, aðþótt nokkur þúsund námskeið hafi verið haldin fengu aðeins 233 einstaklingar vinnu, þegar upp var staðið.    Það þýðir að hvert það starf kost-aði 30 milljónir evra.“ (fjögur þúsund fimm hundruð og sextíu milljónir króna hvert og eitt starf í íslenskum krónum talið!).    Der Spiegel sýnist ljóst aðástandið á Ítalíu sé galið, en sér ekki að efnahagslega veiklunin er óþægilega nærri þeim sjálfum. ÍTALÍA Vá! STAKSTEINAR Veður víða um heim 8.10., kl. 18.00 Reykjavík 9 léttskýjað Bolungarvík 8 skýjað Akureyri 7 súld Nuuk 6 alskýjað Þórshöfn 9 þoka Ósló 10 léttskýjað Kaupmannahöfn 13 skýjað Stokkhólmur 12 heiðskírt Helsinki 10 skýjað Lúxemborg 16 skýjað Brussel 17 skýjað Dublin 12 léttskýjað Glasgow 13 skýjað London 17 léttskýjað París 18 skýjað Amsterdam 15 skýjað Hamborg 13 skýjað Berlín 16 skúrir Vín 18 skýjað Moskva 6 heiðskírt Algarve 22 léttskýjað Madríd 23 léttskýjað Barcelona 23 léttskýjað Mallorca 25 léttskýjað Róm 22 léttskýjað Aþena 21 léttskýjað Winnipeg 3 skýjað Montreal 15 skúrir New York 20 léttskýjað Chicago 16 heiðskírt Orlando 29 heiðskírt Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 9. október Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 8:01 18:30 ÍSAFJÖRÐUR 8:10 18:31 SIGLUFJÖRÐUR 7:53 18:14 DJÚPIVOGUR 7:31 17:59 Um þessar mundir er verið að und- irbúa veglega Íslandssýningu í Smithsonian-safninu í Washington, sem opnuð verður á næsta ári. Þar verða til sýnis myndir eftir ljós- myndarann Feodor Pitcairn með textum Ara Trausta Guðmundsson- ar jarðfræðings. Um er að ræða bæði ljóð á ensku og staðreynda- texta um íslenska jarðfræði. Íslands- stofa og sendiráð Íslands í Wash- ington hafa komið að verkefninu ásamt teymi á vegum Pitcairn. Um 50 myndir verða á sýningunni en í tengslum við hana hefur verið gefin út bók, með um 140 myndum. Að sögn Ara Trausta er verið að leita að útgáfusamningum fyrir sjálfa bókina, sem einnig verður til sýnis í safninu. Ljóst er að sýningin mun laða til sín fjölda gesta. Árlega koma um 3,5 milljónir manna í þann hluta safnsins sem um ræðir, eða Natural History Museum. Ekki þarf að kynna Ara Trausta fyrir lesendum en Feodor Pitcairn er virtur og margverðlaunaður ljós- myndari og kvikmyndatökumaður. Hann hefur m.a. gert heimildar- myndina Ocean Voyagers, þar sem bandaríska leikkonan Meryl Streep var þulur. bjb@mbl.is Íslandssýning í Smithsonian  Ljósmyndir frá Íslandi eftir Feodor Pitcairn, með textum Ara Trausta Morgunblaðið/Árni Sæberg Fræðimaður Ari Trausti Guð- mundsson semur líka ljóð. Orkhúsinu / Suðurlandsbraut 34 / 517 3900 Ertu með verki í hnjám eða ökkla? Flexor býður mikið úrval af stuðningshlífum fyrir flest stoðkerfisvandamál. Fjármálamarkaðir og þjóðhagsvarúð Jón Daníelsson, forstöðumaður rannsóknaseturs um kerfislæga áhættu við London School of Economics, heldur fyrirlestur í boði Hagfræðideildar Háskóla Íslands. Föstudaginn 10. október á Háskólatorgi, HT-104, kl. 12:00-13:00. Í fyrirlestrinum verður fjallað um hvernig fjármálakerfið og eftirlitið með því hefur breyst í kjölfar kreppunnar. Athyglinni verður einkum beint að þeim erfiðleikum sem stjórnvöld eiga við að glíma við smíði nýs fjármálakerfis sem samræmir þjóðhagslegt öryggi og skilvirkni fjármálakerfisins. Meðal umræðuefna verða hvernig bankar eru að breytast, skuggabankakerfið, tekju- og auðsdreifing, þjóðhagsvarúðartæki og skilvirkni lausafjáraðgerða (QE). Allir velkomnir www.hi.is HAGFRÆÐIDEILD
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.