Morgunblaðið - 09.10.2014, Blaðsíða 33
Fullkominn búnaður Tölvur og hugbúnaður nútímabíls er margfalt full-
komnari en í tunglfarinu Apollo 11.
FRÉTTIR 33Innlent
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 2014
210 hestafla dísilvél, 8 þrepa sjálfskipting með takkaskiptingu í stýri og loftpúðafjöðrun með Terrain Response drifbúnaði á öllum
hjólum gera Land Rover Discovery 4 að einum öflugasta og þægilegasta jeppa sem völ er á. Meðal nýjunga eru breyttur framendi
með nýjum aðalljósum, breytt afturljós, start/stopp ræsibúnaður og Meridian 380W hljómtæki.
Þú færð allar nánari upplýsingar um verð og búnað á www.landrover.is
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
6
4
4
3
9
*M
ið
að
vi
ð
up
pg
ef
na
r
vi
ðm
ið
un
ar
tö
lu
r
fr
am
le
ið
an
da
um
el
ds
ne
yt
is
no
tk
un
íb
lö
nd
uð
um
ak
st
ri.
Á LAND ROVER DISCOVERY 4
Discovery 4 S – verð frá: 11.890.000 kr.
Eldsneytisnotkun 8,8 l/100 km* í blönduðum akstri.
BL Sævarhöfða 2, sími 525 8000
SKOÐAÐU ÞIG UM
landrover.is
Til marks um flækjustig-
ið í nútímafólksbíl – og
þar með möguleikana á
að gera óskunda – er að í
fyrsta mannaða tunglf-
arinu, Apollo 11, voru
145.000 línur í táknrófi
tölvubúnaðar þess en í
nútímabílnum gætu þær
auðveldlega verið 100
milljónir. Aldrei var geng-
ið út frá því að sam-
skiptakerfi og form
gagna sem send voru
milli kerfa bílsins yrðu
tengd einhverju öðru. Þau eru að stofninum til frá því á tíunda áratug
nýliðinnar aldar þegar bíllinn var lokaður kassi en ekki nettengdur um-
heiminum eins og nú.
„Bílsmiðir eru ekki í takt við tímann. Þeir eru langt á eftir honum.
Hugbúnaður í bílum er ekki skrifaður á sömu stöðlum og til dæmis
bankahugbúnaður eða hugbúnaður frá Microsoft,“ segir Ed Adams, sér-
fræðingur hjá Security Innovation, fyrirtæki sem prófar bílaöryggi.
Bílarnir flóknari en Apollo 11
TÖLVUKERFI
Tunglferja Appolo 11.