Morgunblaðið - 09.10.2014, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 09.10.2014, Blaðsíða 79
79 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 2014 Norðurlandi en þar sýna félagar í ÁLKA, Áhugaljósmyndaklúbbi Ak- ureyrar, ljósmyndir. „Fyrir sýn- inguna í Hofi hafa félagsmenn ein- beitt sér að því að fanga náttúru Norðurlands og verða meðal annars sýndar glænýjar myndir af eldgos- inu í Holuhrauni,“ útskýrir Lára. „Hinn 7. mars á næsta ári opnar myndlistamaðurinn Þorri Hringsson svo málverkasýningu. Þar verður náttúran einnig í öndvegi en Þorri er þekktur fyrir landslagsmyndir sínar.“ Matur og menning í eitt 1862 – Nordic Bistro er með eitt og annað girnilegt á boðstólum og að sögn Láru Sóleyjar er hægastur vandinn að flétta saman heimsókn þangað og viðburði í Hofi. „Það er svo sannarlega hægt að tvinna saman viðburði og góðar veit- ingar og þannig geta gestir gert enn meira úr heimsókn sinni í Hof. 1862 Nordic Bistro býður upp á fjöl- breyttan matseðil hvort sem fólk hyggst fá sér margrétta máltíð eða eitthvað létt. Þá geta gestir pantað mat og drykki fyrirfram sem bíða þeirra í hléi á sýningum eða tón- leikum. Þannig má spara sér að standa í röð. Að undanförnu hefur veitingastaðurinn einnig boðið upp á rétti sem má segja að tengist við- burðum beint. Sem dæmi má nefna að í tengslum við tónleika Bó og Bubba var boðið upp á eftirlæti þeirra félaga á tónleikadag. Jóla- hlaðborðið sívinsæla verður svo auð- vitað á sínum stað að hætti danskra.“ Vinsælir barnamorgnar „Það er mjög ánægjulegt að í vet- ur munum við áfram bjóða upp á opna barnamorgna sem hafa notið mikilla vinsælda síðustu ár,“ minnir Lára á. „Sprengju-Kata hélt stór- kostlega flugeldasýningu innandyra hjá okkur á Akureyrarvöku í lok ágúst en í nóvember verður boðið upp á fjölskyldujóga. Ævar vís- indamaður er svo væntanlegur eftir áramót. Það er fjöldinn allur af spennandi viðburðum framundan. Nú um helgina mætir sjálfur Jón Jónsson ásamt hljómsveit og heldur tónleika, en í næstu viku heimsækir Kenneth Máni Hof. Við hvetjum fólk til þess að kynna sér dagskrána á menning- arhus.is og fylgjast vel með því sí- fellt eru að koma fleiri spennandi viðburðir í sölu.“ Hofi Hádegistónleikar Vinsælt er að njóta tónleika og veitinga með.Afmæli Frá afmælistónleikum Ragnars Bjarnasonar. Ljósmynd/Ragnhildur Aðalsteinsdóttir ORGANIC FACE Skilar húðinni hreinni, ferskri og glóandi á náttúrulegan hátt Ný hágæða lífræn andlitshreinsilína og rakakrem sem hreinsar og verndar án þess að þurrka eða erta húðina. Byggir á hreinum og lífrænt vottuðum innihaldsefnum. Brokkolí, sjóþörungar, agúrka, Aloe Vera, ólífuolía, kókóshnetu, sólblóma og repjufræolíur eru allt dæmi um hrein náttúruleg innihaldsefni sem veita húðinni þá næringu, vernd og raka sem hún þarfnast. brokkoli.is CREAM CLEANSER Hreinsar burt mascara og farða á árangursríkan hátt. Inniheldur Brokkolí, kókóshnetu-og sólblómafræolíu sem gefa raka og vernda húðina. Djúphreinsar - stíflar ekki svitaholurnar. FOAMING CLEANSER Sápulaus léttfreiðandi andlitshreinsir með rakagefandi ólífuolíu og næringu úr brokkolí. Hjálpar að eyða bakteríum sem geta valdið bólgum og unglingabólum Frábær í sturtuklefann ! BALANCING TONER Lífrænn tóner fyrir jafnvægi húðarinnar. Efni úr agúrku, brokkolí og sjóþörungum gefa náttúrulegan raka sem fær húðina til að endurnærast og ljóma af ferskleika. MOISTURE BOOSTER Yfirburða lífænt rakakrem - fyrir allar húðgerðir Lífræn olía úr brokkolí-fræjum, olía úr repju-fræjum og þang eru dæmi um hágæða náttúruleg innihaldsefni sem auka raka húðarinnar. Kynningartilboð í 20% afsláttur Gildir til 18. október
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.