Morgunblaðið - 09.10.2014, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 09.10.2014, Blaðsíða 48
48 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 2014 Veðurblíðan lék við íbúa höfuðborgarsvæðisins í gær. Hvarvetna mátti sjá fólk á ferli, gangandi, hjólandi eða hlaupandi í góðviðrinu. Áfram er spáð léttskýjuðu veðri á Suður- og Suðvest- urlandi en skýjuðu og lítilsháttar vætu fyrir norðan og austan. Hiti verður 2-10 stig í dag. Horfur eru á bjartviðri suðvestantil á landinu á morg- un en lítilsháttar slyddu eða rigningu á Norðaustur- og Austurlandi. Á laugardag verða dálítil él eða slydduél á norðanverðu landinu, stöku skúrir suðaustantil en annars bjart með köflum. Horfur eru á bjartviðri á vestan- og norðanverðu landinu á sunnudag. gudni@mbl.is Morgunblaðið/Golli Haustblíða Margir hafa notað blíðviðrið undanfarið til að viðra sig. Ferfætlingarnir fá að njóta góðs af því og kunna vel að meta útiveruna. Hundar hafa af mörgu að hnusa í gönguferðunum. Horfur eru á björtu og góðu veðri næstu daga, að minnsta kosti á höfuðborgarsvæðinu. Fallandi lauf og sölnuð minna á að sumarið er að baki og veturinn framundan. Á hjólum Þegar haustar leggja margir reiðhjólunum en sumir hjóla allan ársins hring. Mik- ilvægt er að gæta þess að ljósin séu í lagi og hjálmurinn til staðar til að tryggja öryggið. Kaffisopi Þeim hefur heldur fækkað sem tylla sér við útiborð kaffihúsanna frá því þar var sem þéttast setið í sumar. Í miðborg Reykjavíkur mátti víða sjá fólk úti við að njóta veitinga. Alltaf tími fyrir ís Íslendingum þykir alltaf gott að fá sér ís og skiptir litlu hvort úti er hlýtt eða svalt. Safnað til vetrarins Smáfuglarnir gera sér gott af uppskeru sumarsins og belgja sig út á berjum líkt og þessi skógarþröstur. Nú er gósentíð og enn gnótt berja en svo kemur veturinn og þá verða margir smáfuglar að reiða sig á matargjafir góðviljaðra fuglavina. Haustblíðan leikur við höfuðborgarbúa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.