Morgunblaðið - 09.10.2014, Blaðsíða 104

Morgunblaðið - 09.10.2014, Blaðsíða 104
104 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 2014 SÉRBLAÐ Morgunblaðið gefur út sérblaðið Jólahlaðborð föstudaginn 24. október Jólahlaðborð Morgunblaðið gefur út glæsilegt sérblað um jólahlaðborð, tónleika og uppákomur í nóvember og desember. Fjöldinn allur af veitingahúsum bjóða upp á jólahlaðborð og sérrétti á aðventunni og mikið úrval í boði fyrir þá sem vilja gera sér glaðan dag á þessum skemmtilega tíma ársins. PÖNTUNARFRESTUR AUGLÝSINGA: fyrir kl. 16 föstudaginn 17. október. NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is –– Meira fyrir lesendur Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is Tónlistarhátíðin Sláturtíð 2014 hefst í Hafnarhúsinu í kvöld og mun hún standa til 11. október. „Opnunartónleikar verða klukk- an 20 þar sem norskir gestir, Toyen Fil og Klafferi, spila verk eftir Guð- mund Stein Gunnarsson og Hafdísi Bjarnadóttur. Þar verður einnig boðið upp á opnunardrykk auk þess sem Keppnin um Keppinn verður sett. Keppnin í ár varðar myndlist. Hún fer þannig fram að fólk mætir með verk á opnunarhátíðina og skráir það til leiks. Það verk sem selst fyrir hæstu fjárhæðina á upp- boði vinnur,“ segir tónskáldið Gunnar Marel Másson, einn af skipuleggjendum hátíðarinnar. Sláturtíð er árleg tónlistarhátíð S.L.Á.T.U.R., Samtök listrænt ágengra tónsmiða umhverfis Reykjavík, en í tilkynningu segir meðal annars að markmið Slátur- tíðar sé að kynna tónlist eftir með- limi samtakanna auk annarra val- inna samtímatónskálda. Fjölbreytnin mikil „Sláturtíð er oft á tíðum mikið bland í poka en myndlistin verður í forgrunni í ár. Það eru bara tón- skáld sem koma fram á henni en um verður að ræða myndlist framda af tónskáldum,“ segir Gunnar en hann kveður margt í boði. „Danski hljóðgjörningarlista- maðurinn Goodiepal kemur meðal annars fram með fjargjörning, ef svo mætti kalla, á föstudaginn. Hann verður þá í símasambandi. Hátíðin er í samstarfi við Jaðarber sem er tónleikaröð sem er haldin í Listasafni Reykjavíkur en það er ein af ástæðunum fyrir því að hátíð- in er haldin í safninu. Fjölbreytnin verður annars mjög mikil og það verður eitthvað nýtt að upplifa alla dagana,“ segir Gunnar að lokum. Ljósmynd/Sigríður Soffía Gunnarsdóttir Tónskáld Gunnar Marel Másson er einn af skipuleggjendum hátíðarinnar. Slátrinu fagnað í Hafnarhúsinu  Hátíðin Sláturtíð 2014 hefst í kvöld Kvikmyndir bíóhúsanna Thomas er komið fyrir á hryllilegum stað ásamt fimmtíu öðrum drengjum á unglingsaldri, eftir að minni hans hefur verið eytt. Fljótlega komast drengirnir að þeir eru allir fastir í risastóru völundarhúsi og ef þeir vilja sleppa út verða þeir að vinna saman. Metacritic 58/100 IMDB 7,9/10 Smárabíó 17.30, 20.00, 22.30 Borgarbíó Akureyri 20.00 The Maze Runner 12 Mia Hall þarf að ákveða hvort hún ætlar að láta drauma sína rætast og fara í Juilliard-tónlistarskólann eða vera með draumaprinsinum, Adam. En huggulegur fjölskyldubíltúr breytir öllu á örskotsstundu og Mia þarf að taka eina ákvörðun, sem mun ekki aðeins hafa áhrif á framtíðina heldur á örlög hennar. Metacritic 47/100 IMDB 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 22.30 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 22.20 If I Stay 12 Fyrrverandi leynilögreglumaður sviðsetur andlát sitt til að lifa rólegu lífi í Boston. Þegar hann hittir stúlku sem er undir hælnum á illskeyttum rússneskum glæpamönnum verður hann að koma henni til bjargar. IMDB: 7,9/10 Metacritic: 48/100 Sambíóin Keflavík 22.00 Smárabíó 17.00 LÚX, 17.00, 20.00 LÚX, 20.00, 22.45 Háskólabíó 18.00, 21.00 Laugarásbíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 22.10 The Equalizer 12 Dracula Untold 16 Þegar Vlad Tepes kemst að því að kraftur hans og hug- rekki nægir ekki til að vernda fjölskyldu hans fyrir grimm- um óvinum ákveður hann að leita á forboðnar slóðir eftir styrk sem dugar. IMDB 7,1/10 Sambíóin Keflavík 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00, 22.20 Smárabíó 17.45, 20.00, 22.15, 22.45 LÚX Laugarásbíó 20.00, 22.00 Borgarbíó Akureyri 17.50, 20.00, 22.10 Annabelle 16 John Form hefur fundið full- komna gjöf handa ófrískri eiginkonu sinni, Mia – fallega og sjaldgæfa gamla dúkku í fallegum hvítum brúðarkjól. En gleði Miu vegna Annabelle endist ekki lengi. IMDB 6,6/10 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 22.20 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 20.00, 22.10, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 22.40 A Walk Among the Tombstones 16 Matthew Scudder er fyrrver- andi lögga og einkaspæjari. Tilveran er býsna róleg þar til eiturlyfjasali nokkur ræður hann til að komast að því hverjir tóku og myrtu eiginkonu hans. Metacritic 51/100 IMDB 7,4/10 Laugarásbíó 17.40, 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 17.50 Boyhood Nýjasta verk leikstjórans Richards Linklater lýsir upp- vexti drengs, en myndin er tekin á 12 ára tímabili. Metacritic 100/100 IMDB 8,7/10 Háskólabíó 17.40, 21.00 Afinn Guðjón hefur lifað öruggu lífi. Allt í einu blasir eftir- launaaldurinn við honum á sama tíma og erfiðleikar koma upp í hjónabandinu og við skipulagningu á brúð- kaupi dóttur sinnar. Sambíóin Álfabakka 17.40, 18.30, 20.00, 21.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.15 Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 17.40, 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00 The Hundred-Foot Journey Indversk fjölskylda opnar veitingastað í Suður- Frakklandi. Keppinautarnir eru lítt hrifnir og hefst at- burðarás og barátta sem þróast í óvænta átt. Bönnuð innan 7 ára. Metacritic 55/100 IMDB 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 18.20, 21.00 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00 París norðursins Mbl. bbbnn IMDB 7.4/10 Háskólabíó 17.45, 20.00, 22.15 Guardians of the Galaxy 12 Mbl. bbbbn Metacritic 75/100 IMDB 9.0/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Teenage Mutant Ninja Turtles 10 Mbl. bbbnn Metacritic 34/100 IMDB 6.4/10 Sambíóin Álfabakka 17.50 Sambíóin Egilshöll 22.20 Let’s Be Cops 12 Metacritic 27/100 IMDB 6.8/10 Smárabíó 17.45, 20.00, 22.15 Smáheimar: Dalur týndu mauranna Smárabíó 15.30 ÍSL Laugarásbíó 17.40 Töfrahúsið Kettlingur endar á vergangi þegar vondur eigandi hans ákveður að losa sig við hann og kemst í kynni við gamlan töframann. Með íslensku tali. Sambíóin Álfabakka 18.00 Sambíóin Akureyri 18.00 Pósturinn Páll Pósturinn Páll er loksins mættur á hvíta tjaldið ásamt trausta kettinum Njáli. Metacritic 44/100 Smárabíó 15.30 Ísl. Vonarstræti 14 Mbl. bbbbm IMDB 8.1/10 Háskólabíó 18.00, 21.00 Að temja drekann sinn 2 Mbl. bbbnn Metacritic 77/100 IMDB 8,6/10 Smárabíó 15.30 Ísl. Force Majeure 12 Bíó Paradís 17.45, 20.00, 22.00 Vive la France Bíó Paradís 18.00 Hross í oss 12 Bíó Paradís 22.15 A Streetcar Named Desire 16 Bíó Paradís 18.00 Short Term 12 12 Bíó Paradís 22.00 Björk: Biophilia Live Bíó Paradís 20.00 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.