Morgunblaðið - 09.10.2014, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 09.10.2014, Blaðsíða 18
18 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 2014 Ármúla 19 | S: 553-9595 | gahusgogn@gahusgogn.is | www.gahusgogn.is GÁ húsgögn ehf. er traust fyrirtæki sem hefur verið á íslenskum markaði um árabil. Við leggjum áherslu á stílhrein, vönduð húsgögn og góða þjónustu. Við tökum málin þín í okkar hendur Sérsmíðum fyrir heimili og fyrirtæki vegar haldið áfam í og við Bárð- arbunguöskjuna. Fram hafa komið kenningar um að hluti kvikunnar í Holuhrauni kunni að koma annars staðar frá. Páll segist ekki telja að þær eigi sér mikla stoð í atburðarásinni. Ekkert bendi til ann- ars en að kvikan sé komin undan Bárðarbungu, hún komi djúpt að en renni undan Bárðarbungu. Upphafi gossins í Holuhrauni svip- aði til fyrsta tímabils Kröfluelda. „Byrjunin var svipuð, með löngum gangi með sprunguhreyfingum og skjálftavirkni á meðan kvikan var að brjóta sér leið. Þegar gosið kom upp breyttist þróunin. Það gaus ekki í ganginum í Kröflu, gosin þar komu öll upp í nágrenni við megineldstöð- ina,“ segir Páll. Hægt að skálda endalaust Jarðvísindamenn hafa lengi haldið sig við það mat að þrír möguleikar væru líklegastir í framhaldinu. Einn er að gosið í Holuhrauni fjari út. Ann- ar að gosið verði langvinnt og jafnvel færist í aukana og hluti þess verði undir jökli. Þriðji möguleikinn er að það gjósi í öskjubroti Bárðarbungu. Áhrif breytinga á gosinu geta verið afar mismunandi. Páll segir að þeim sviðsmyndum sem jarðvísindamenn hugsi um sé ekki að fækka, þeim fjölgi frekar eftir því sem atburðarásin verður skýrari. Sumt sé háð tilviljunum og ekki þurfi nema eitt jarðfræðilegt slys til að allt breytist. Bárðarbunga er umkringd meg- ineldstöðvum. Þær hafa látið á sér kræla með jarðskjálftum í hrinunni sem enn stendur yfir og það gerir möguleikana svo miklu fleiri og fjöl- breytilegri. „Það er hægt að skálda endalausa röð af atburðum sem allir koma til greina. Sumar eru mein- lausar en aðrar hættulegar,“ segir Páll Einarsson. Ljósmynd/Morten Schioldan Riishus Rennsli Hraunrennslið þrengir að vestustu kvísl Jökulsár á Fjöllum. Nýja hraunið Hæðarbreyting í öskju Bárðarbungu Jarðhræringar í Bárðarbungu - eldgos í Holuhrauni 16. ágúst 21. ágúst 23. ágúst 24. ágúst 24. ágúst 25. ágúst 26. ágúst 27. ágúst 29. ágúst 31. ágúst 2. september 5. september 6. september 7. september 8. september 16. september 8. október 19. ágúst 17. ágúst 20. ágúst Jarðskjálftahrina hefst í Bárðarbungu. Merki um kvikuhreyfingar. Óvissustig Almannavarna. 25 km langur kvikugangur hefur myndast undir Dyngjujökli. Áætlun um rýmingu vegna jökulhlaups í Jökulsá kynnt íbúum við Öxarfjörð. Gosórói bendir til að lítið gos sé undir sporði Dyngjujökuls. Neyðarstig. Flug bannað. Vegum og ferðamannastöðum við Jökulsá lokað og svæðið rýmt. Þrír öflugir jarðskjálftar við Bárðarbunguöskjuna, allt að 5,3 að stærð. Kvikugangurinn er kominn á íslaust svæði í Holuhrauni, norðan Dyngjujökuls. Neyðarstig lækkað í hættustig. Vegurinn austan Jökulsár opnaður. Jarðskjálfti upp á 5,7 við Bárðarbungu, sá öflugasti frá því fyrir 1996. Skjálftavirkni við Öskju fer vaxandi. Sigkatlar og sprungur við suðaustanverða Bárðarbungu. Sprungugos nyrst í Holuhrauni. Flug bannað. Gosið stendur í fáeinar klukkustundir. Sigdalur að myndast í Holuhrauni frá gossprungu og inn undir Dyngjujökul. Sigdældir í jökli. Eldgos hefst að nýju á sama stað í Holuhrauni, á lengri sprungu. Dettifossvegur frá hringvegi að Dettifossi opnaður. Tvær nýjar gossprungur opnast í Holuhrauni, nær Dyngjujökli. Staðfest að allt yfirborð Bárðarbunguöskjunnar hefur sigið í miðjunni um 15 metra. Hraunið byrjar að renna út í vestari meginkvísl Jökulsár á Fjöllum. Blá móða liggur yfir Austurlandi. Sóttvarnalæknir varar við afleiðingum brennisteinsdíoxíðs á heilsu fólks. Um 25 þúsund jarðskjálftar hafa mælst frá upphafi jarðhræringanna. Gosið er að mestu bundið við einn gíg, Baug. Mikið gas stígur upp og dreifist yfir byggðir eftir vindátt. Enn rennur mikið hraun. Það breiðir nú úr sér til austurs, út í Jökulsá. Það er orðið yfir 53 ferkílómetrar að stærð. Öflugir jarðskjálftar eru í og við Bárðarbunguöskjuna. Yfirborð öskjunnar hefur sigið um rúma 30 metra. Mjög hefur dregið úr skjálftavirkni í ganginum út í Holuhraun. GPS-mælar sýna litlar breytingar á landi vegna kvikuflæðis. Hættustig Almannavarna. Hálendið rýmt. Leiðum inn á hálendið norðan Dyngjujökuls lokað. TF-SIF komin til eftirlits, eftir að hafa verið kölluð heim frá Miðjarðarhafi. Heimild: vedur.is Dyngjujökull Holuhraun Jö ku lsá á F jöl lum Heimild: Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands Loftmyndir ehf. 7. sept. 2014 = 53,4 km2 53 km2 0,4 km2Hræringar » Alls hafa 26 þúsund jarð- skjálfar komið fram á sjálvirk- um mælum hjá Veðurstofunni. 45 skjálftar yfir 5 að stærð hafa mælst, 117 til viðbótar 4 til 4,9 að stærð og 307 að stærðinni 3 til 3,9. » Lífshætta stafar af eld- fjallagasi við hraunbreiðuna og áætlað er að gasstreymið sé m.a. 35.000 tonn af SO2 á dag. Útþynnt getur gasið dreifst um allt land.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.