Morgunblaðið - 09.10.2014, Síða 33

Morgunblaðið - 09.10.2014, Síða 33
Fullkominn búnaður Tölvur og hugbúnaður nútímabíls er margfalt full- komnari en í tunglfarinu Apollo 11. FRÉTTIR 33Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 2014 210 hestafla dísilvél, 8 þrepa sjálfskipting með takkaskiptingu í stýri og loftpúðafjöðrun með Terrain Response drifbúnaði á öllum hjólum gera Land Rover Discovery 4 að einum öflugasta og þægilegasta jeppa sem völ er á. Meðal nýjunga eru breyttur framendi með nýjum aðalljósum, breytt afturljós, start/stopp ræsibúnaður og Meridian 380W hljómtæki. Þú færð allar nánari upplýsingar um verð og búnað á www.landrover.is E N N E M M / S ÍA / N M 6 4 4 3 9 *M ið að vi ð up pg ef na r vi ðm ið un ar tö lu r fr am le ið an da um el ds ne yt is no tk un íb lö nd uð um ak st ri. Á LAND ROVER DISCOVERY 4 Discovery 4 S – verð frá: 11.890.000 kr. Eldsneytisnotkun 8,8 l/100 km* í blönduðum akstri. BL Sævarhöfða 2, sími 525 8000 SKOÐAÐU ÞIG UM landrover.is Til marks um flækjustig- ið í nútímafólksbíl – og þar með möguleikana á að gera óskunda – er að í fyrsta mannaða tunglf- arinu, Apollo 11, voru 145.000 línur í táknrófi tölvubúnaðar þess en í nútímabílnum gætu þær auðveldlega verið 100 milljónir. Aldrei var geng- ið út frá því að sam- skiptakerfi og form gagna sem send voru milli kerfa bílsins yrðu tengd einhverju öðru. Þau eru að stofninum til frá því á tíunda áratug nýliðinnar aldar þegar bíllinn var lokaður kassi en ekki nettengdur um- heiminum eins og nú. „Bílsmiðir eru ekki í takt við tímann. Þeir eru langt á eftir honum. Hugbúnaður í bílum er ekki skrifaður á sömu stöðlum og til dæmis bankahugbúnaður eða hugbúnaður frá Microsoft,“ segir Ed Adams, sér- fræðingur hjá Security Innovation, fyrirtæki sem prófar bílaöryggi. Bílarnir flóknari en Apollo 11 TÖLVUKERFI Tunglferja Appolo 11.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.