Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.2005, Side 15

Læknablaðið - 15.11.2005, Side 15
FRÆÐIGREINAR / HÁTÍÐNIÖNDUNARVÉL Table 1. Demographic data. Gestational age (weeks) 32.0 ± 5.1 32 (24-41) Birth weight (g) 2047 ± 1198 1707(635 - 5800) Gender (males / females) 39/22 Apgar 1 min 4.7 ± 2.5 5(0-9) Apgar 5 min 6.5 ±1.8 6 (1-10) Data er expressed as mean ± SD, and median and range. Table II. Main respiratory diagnoses. Diagnoses No. RDS 42 (70%) Pulmonary hyoplasia 5 (8%) MAS 3(5%) Pneumonia 3 (5%) Pulmonary hemorrhage 2 (3%) Other diagnoses 6 (9%) No.: Number of infants RDS: Respiratory distress syndrome; MAS: Meconium aspiration syndrome Table III. Types of respiratory failure. Type 1 Type 2 Type 1 & 2 29 (48%) 8 (13%) 24 (39%) No.:Numberof infants Type 1: Fi02 > 0.5 just prior to high frequency ventilation. Type 2: pCO > 50 mmHg just prior to high frequency ventilation. Table V. Mean airway pressures during conventional ventilation and during high frequency ventilation. MAP Conventional ventilation 10.3 ± 2.1** 2 hours of HFV 14.4 ± 3.0’ 4 hours of HFV 14.2 ± 3.3* MAP: Mean airway pressures (cm H20); HFV: High frequency ventilation; Data is expressed as mean ± SEM; ‘f p-values < 0.0001 Table IV. Respiratory support during conventional ventiiation and during high frequency ventitation. Survivors Nonsurviviors p-value Fi02 0.72 ±0.03 0.81 ± 0.05 0.1 PIP (cm H20) 26.1 ± 0.9 25.5 ± 1.3 0.7 PEEP (cm H20) 3.7 ± 0.13 3.6 ± 0.19 0.9 Rate (per minute) 54.0 ± 1.5 58 ± 2.2 0.2 l:E ratio 0.40 ± 0.02 0.35 ± 0.03 0.3 MAP at 2 hrs. of HFV 14.5 ± 0.5 14.2 ± 0.7 0.8 MAP at 4 hrs. of HFV 14.3 ± 0.5 14.1 ± 0.8 0.8 Fi02: Fraction of inspired oxygen; PIP: Peak inspiratory pressure PEEP: Positive end expiratory pressures; l:E ratio: Inspiratory to expiratory time ratio; MAP: Mean airway pressures; HFV: High frequency ventilation. Data is expressed as mean ± SEM. Öndunaraðstoð barnanna áður en meðferð með HTÖ var hafin er sýnd í töflu IV. Ekki var marktækur munur á öndunaraðstoð þeirra sem lifðu og þeirra sem létust. Meðalþrýstingur í önd- unarvegi barnanna var marktækt hærri eftir að þau höfðu verið sett á hátíðniöndunarvélina (tafla V). glærhimnusjúkdóm, en aðrir sjúkdómar voru vanvöxtur lungna (pulmonary hypoplasia), barna- bikssvelging, lungnabólga, lungnablæðing, lungna- háþrýstingur, opin fósturæð, heilkenni bráðrar andnauðar (acute respiratory distress syndrome, ARDS), hjartabilun og berkjungabólga (bronc- hiolitis). Öll börnin sem greindust með vanvöxt lungna létust (p=0,001). Ekki var tölfræðilega marktækur munur á öðrum sjúkdómsgreiningum rnilli þeirra sem lifðu og þeirra sem létust. Af þeim 42 börnum sem greindust með glærhimnusjúkdóm létust níu börn (21%). Af öllum börnunum í hópnum fengu átta (13%) loftbrjóst rneðan á meðferð með HTÖ stóð. Tegundir öndunarbilunar barnanna eru sýndar í töflu III. Öndunaraðstoð Tvenns konar hátíðniöndunarvélar voru notaðar. Fimmtíu og þrjú börn voru meðhöndluð með SensorMedics hátíðniöndunarvél (SensorMedics 3100A oscillatory ventilator, SensorMedics Corpo- ration, Yorba Linda, California) og átta með Drager öndunarvél (Babylog 8000 og Babylog 8000 plus, Drager Medizin Technik GmbH, Mainz, Germany), sem er hefðbundin öndunarvél sem gef- ur möguleika á hátíðniöndun (flow interruptor). Upphaf og lengd meðferðar Meðalaldur barnanna þegar HTÖ meðferð var hafin var 26 klukkustundir (miðgildi; dreifing þrjár klukkustundir - 37 dagar). Meðallengd meðferð- ar var 60 klukkustundir (miðgildi; dreifing tvær klukkustundir-21 dagur). Svörun við meðferð með HTÖ Eftir tveggja klukkustunda meðferð með HTÖ var pH orðið marktækt hærra, pCO, lægra og A-a p02 mismunur minni en þegar börnin voru enn á hefðbundinni öndunarvél (töflur VI og VII). Þessi munur var enn til staðar fjórum klukkustundum eftir að meðferð með HTÖ var hafin. í 10% tilfella var engin svörun við meðferð með HTÖ. Tuttugu og átta börn voru meðhöndluð sam- tímis með HTÖ og nituroxíði (NO). Þar sem NO getur bætt blóðildun eitt og sér könnuðum við sérstaklega áhrif HTÖ meðferðar á blóðildun hjá þeim börnum sem ekki fengu meðferð með NO. A-a pO, mismunur hjá þeim börnum hafði minnkað marktækt bæði tveimur klukkustundum (417±30 og 347±30; p=0,002) og fjórum klukku- stundum (417±30 og 316±30; p=0,005) eftir að meðferð með HTÖ var hafin. Læknablaðið 2005/91 815

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.